Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 96

Andvari - 01.01.1945, Síða 96
92 Jón Emil Guðjónsson ANDVARI slík tilraun geli treyst það samstarf, sem æskilegt er að sé milli tiins fjölmenna félagalnips og' útgáfustjórnarinnar. Því miður hafa bækur útgáfunnar eigi kornið svo reglulega út sem slcyldi. Hefur margt orðið til að seinka svo umfangs- mikilli útgáfu sem þessari. Má þar t. d. nefna erfiðleika um útvegun pappírs, prentun og'bókband. Hefur orðið að treysta mjög á skilning og velvilja félagá og umboðsmanna í þessum efnum. Það hefur líka verið lán hennar, að þeir hafa yfirleitt tekið þessum erfiðleikum vel. Nú eru horfur á, að bráðlega takist að koma betra skipu- lag'i á um útkomutíma bókanna, enda er einskis látið ófreist- að í því skyni. Nú er t. d. unnið í fjórum prentsmiðjum að bókum fyrir úgáfuna. Umboðsmenn útgáfunnar, sem annast dreifingu bókanna, hver í sinu umboði, eru nú 173. Þeir hafa næstum allir reynzt mjög skilvísir og ötulir. Er jjað ómetanlega mikils virði, bæði fyrir útgáfuna sjálfa og hina mörgu félaga, sem búsettir eru í hverri einustu sveit og kaupstað á landinu. Útgáfan vill hér með nota tækifærið til að þakka viðskipta- mönnum sínum, bæði félögum og umboðsmönnum, ánægju- legt samstarf. Ef þeir hefðu eigi tekið henni svo vel og sýnt henni velvild og þolinmæði í erfiðleikum byrjunaráranna, hefði eigi verið hægt að halda þessari víðtæku útgáfustarf- semi áfram. Hér er aðeins hægt að vikja nokkrum orðum að útgáfustarf- inu á næstunni. Hin gömlu og þjóðlegu rit, Andvari og Alman- ak Þjóðvinafélagsins, eru að sjálfsögðu meðal hinna árlegu félagsbóka. Gerist eigi þörf að kynna lesendum þau sérstaklega. Næsta skáldsaga heitir Dóttir landnemans. Hún er eftir franskan rithöfund, Louis Hémon að nafni, en Karl ísfeld rit- stjóri hefur snúið henni á íslenzku. Saga þessi gerist í ný- lendu Frakka í Kanada. Þar segir l'rá franskri fjölskyldu, sem tekur sig upp hvað eftir annað og ryður alltaf nýtt og nýtt land. Inn í þá frásögu er fléttað ástarsögu ungrar stúlku, sem velur á milli þess að hverfa til þæginda stórborgarlífsins eða lifa áfram við hin kröppu kjör landnemans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.