Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 11

Andvari - 01.01.1921, Side 11
Andvaril. Jón Ólafsson. 7 gott af þessum utanlandsferðum sínum, þótt erfitt hafi hann átt uppdráttar oft og einatt í þeim hrakn- ingum. Hann fór landkönnunarferð vestur til Alaska, og virðist það liafa verið hugsun hans þá, að koma þar upp íslenskri nýlendu. En meðan Jón var vestan hafs í þetta sinn, lauk stjórnmálabaráttunni í bráð með setningu stöðulaganna 1873^ og stjórnarskránni 1874. Hjöðnuðu þá um hríð æsingaöldurnar frá um- liðnum árum, enda þótt málalokin fullnægðu ekki kröfum Jóns Sigurðssonar og hann væri ekki ánægður með þau. En þátttaka J. Ol. í stjórnmálabaráttunni fyrir 1874 hafði verið á þá leið, að fyrir hana var hann orðinn þjóðkunnur maður og mjög umtalaður um land alt, þótt ungur væri. Sjera Matth. Jochums- son segir, að vinir hans hafi á þeim árum staðið hræddir og höggdofa yfir aðförum hans, en höfð- ingjunum, sem hann deildi við, hafi ofboðið. Sjera Eiríkur Briem segir, að á æskuárum Jóns hafi fjörið verið svo mikið, að hann hafi stundum eigi fengið við það ráðið. Enginn efi er á því, að greinar hans og kvæði frá þessum árum hafa haft áhrif á hugi margra manna, enda segist E. Br. vita dæmi þess, að menn, sem annars hafi látið sig stjórnmáladeilur litlu skifta, liafi aldrei gengið fram hjá stjórnmála- greinum eftir J. Ól. án þess að lesa þær. Annars þroskuðust skoðanir J. Ól. snemma, enda rak hann sig snemma á og íjekk meiri lífsreynslu en títt er um menn á lians reki. Þrátt fyrir gönuskeiðin var hann í eðli sínu athugull maður, alveg laus við ein- strengingshátt í skoðunum, en hneigður til þess að líta á mál þau, sem hann fjekst við, frá öllum hlið- um. Danahatrið, sem fram kemur hjá honum í »ís- lendingabrag«, var hugsanaferill, sem hann komst '1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.