Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 19

Andvari - 01.01.1921, Síða 19
Andvari]. Norðurreiðin 1849 og síðar. 15 vildu sameina sig í eitt ríki, áttu í styrjöld við Austurríki, og ráku Píus páfa IX. burt úr Rómaborg. Pólverjar hófu uppreisn, og Slesvig og Holstein gerðu uppreisn á móti Danakonungi, og vildu þýzkir menn í hertogadæminu sameinast Pýzkalandi. Um alla Norðurálfuna vaknaði meðvitundin um þjóðernið, og víða voru gerðar kröfur til löggjafarþinga og stjórnar- skrár, sem gætu bundið hendur einveldisins. Þjóð- ernistilfinningin brauzt út í bál víða vegu. Pótt ísland væri langt burtu frá öllum þessum atburðum, þá frjettust þeir hingað 2—8 mánuðum eftir að þeir gerðust erlendis, og grófu um sig hjer á landi. í Danmörku hafði verið einvaldsstjórn frá 1660. Sú einvaldsstjórn var mild meðan Friðrik VI. rjeði rikjum, og upplýst einveldi meðan Kristján VIII. var konungur, og hann hafði endurreist hið ráðgef- andi Alþingi, sem tvisvar hafði komið saman fyrir 1849. Annað mál var það, að þótt konungurinn með þessu hefði viðurkent í verkinu, að íslendingar væru sjerstök þjóð, þá áleit hann sjer ekki skylt, að fara að ráðum Alþingis, nema þegar honum sýndist svo, og töluverðar líkur eru til þess að þingin 1845 og 1847 hafi vakið nokkurn óhug hjá ýmsum lands- mönnum vegna þess, ,að eftirtekjan eftir þau varð minni, er þeir höfðu gjört sjer vonir um. II. Stjórnin á konnngsjörðannm. Um þær mundir kvað jafnan við hjá Dönum að ísland greiddi oflítið til alríkisins. Fjármálastjórnin eða rentukammerið yfirvegaði málið, og komst að þeirri niðurstöðu 1842, að afgjöldin af klausturjörð- unum mætti hækka verulega, en þau voru aðaltekju- liðurinn af íslandi. Stjórnin hafði það til síns máls,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.