Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 26

Andvari - 01.01.1921, Side 26
22 Norðurreiðin 1849 og siðar. [Andvari. svifta presta og kirkju þeim tekjum. Annað aðal- málið var um kúgildi á jörðum, þeir vildu, sem því máli hreyfðu reka kúgildi heim til landsdrotna. Jafn- framt sem það sýnir, að fjenaður hafði aukist að nokkrum mun, úr því að svo þótti sem leiguliðar gætu komist af án kúgildanna á jörðunum, þá sýnir það jafnframt, að þeir menn, sem höfðu sett upp dagsskrá fundarins, voru að einhverju leyti gegnsýrðir af frönsku stjórnarbyltingunni, en það voru þeir báðir Gísli Konráðsson og Tómas Tómasson á Hvalsnesi. Jón Samsonsson mun þó hafa kveðið bæði þessi mál niður, einkum hið síðara, með því að segja fundarmönnum, að ný landbúnaðarlög væru í undir- búningi, ásamt nýja jarðamati, og að bezt væri að biða þeirra, áður en samþyktir væru gerðar um þetta efni. Þar var enn fremur tekið fyrir, að skipa þyrfti nefnd til að rannsaka, hvort þær tekjur sem fengust þá af landinu, væru ekki nægar til að standast út- gjöldin, og kom sú tillaga aftur fram á Pingvalla- fundinum 1849. Þá voru rædd vandræði þau, er »lögðust á fyrir harðstjórn amtmanns«. Nefnd var kosin í málið, og hlutu kosningu Tómas Tómasson á Hvalsnesi, Gunnar hreppstjóri Gunnarsson á Skíðastöðum, Sig- urður Guðmundssnn á Heiði, Gísli Konráðsson á Húsabökkum og Indriði sonur hans. Nefnd og fundarmönnum kom saman um að ríða norður að Möðruvöllum og biðja amtmanninn að leggja em- bætti sitt niður. Áður skyldi þó halda annan fund að Vallalaug. Að ekki var farið þá þegar, getur hafa komið af tveimur ástæðum: Þeir þurftu að ná til Eyfirðinga áður, sem höfðu hvatt mjög til einhverra slíkra aðgjörða, og var því skylt að vera i förinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.