Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 32

Andvari - 01.01.1921, Page 32
28 Norðurreiðin 1849 og síðar. lAndvari. því þeir voru farnir af stað áður. Að 63 manns leggi á flótta fyrir einum, er lítt hugsandi, enda fer B. Th. M. ofan af þvi. Þeir síðustu, sem gengu burt, urðu þess varir, að amtmaður benti þeim, og vildi tala við þá, en þeir gerðu það ekki, og leggur B. Th. M. það út sem ragmenskumerki. Þeir höfðu ekkert um- boð til að semja við amtmanninn. Þeir áttu að eins að koma seðlinum til hans, en taia sem minst við hann, til þess þeir ekki segðu neitt sem hafa mátli á. t*eir voru svo margir sem þeir voru, til að sýna að almennur vilji lægi á bak við, þótt seðillinn væri ekki undirskrifaður af neinum. Þeir höfðu nú lokið erindi sínu, og amtmaður hafði fengið það skriflegt, eins og hann mundi helst hafa á kosið. Og ef þeir ljetu undir höfuð leggjast að tala við hann, þegar hann óskaði þess, þá hafði hann stundum gert amts- búum sömu skil. Margir af norðurreiðarmönnum vissu ekki, að amtmaður hefði komið út fyrr en síðar. Eftir að þeir voru farnir burtu, veiktist amtmaður brátt aftur, og B. Th. M. segir, að þetta muni vegna aldurs og sjúkleika hafa lagst fremur þungt á hann. Hann dó 7. Júní 1849. í kirkjubókunum stendur að hann hafi látist »af brjóstþyngslum«, sem bendir á bilað hjarta. Það var vorleysing yfir landinu árið 1849. Flestar sýslur á landinu hugsuðu til að senda menn á Þing- vallafund, sem átti að vera fyrir þing, og margar gerðu það; sumar heyktust. Skaftfellingar höfðu á orði að senda á Þingvallafund 20 manns, en af því merkur maður hafði skrifað þangað, að fundurinn mundi lítt stoöa, kom enginn þaðan. Skagfirðingar höfðu lifað á ný í »Norðurreið« nokkrar linur úr Sturlungu, og sátu á hestbaki, ef svo mætti segja,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.