Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 33

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 33
Andvari]. Noröurreiöin 1849 og síðar. 29 þeim þótti víst ekki sæma að fara þegar af baki aftur. Peir nafnkunnustu, sem fóru, voru þeir Tómas Tómasson á Hvalsnesi, Gísli Konráðsson, Sigvaldi Jónsson og Ólafur Ólafsson, sem lengi var kallaður »stúdent«. Alls riðu 8 hjeraðsmenn til Pingvalla- fundar með Jóni Samsonssyni. Á Þingvallafundi mun Pjetur prófessor Pjetursson hafa ráðið lögum og lofum. Skagfirðingar frjettu, að ekki mundi óhætt að koma til Reykjavíkur, því þeir mundu verða teknir fastir, er þangað kæmi, en fengu góðar mót- tökur hjá þeim sem þeir þektu, þegar þeir kornu þar. Einhverjir þjóðkjörnir þingmenn höfðu haft á orði að bægja Jóni Samsonssyni frá þingsetu fyrir afskifti hans af »Norðurreið«, en hafi nokkuð verið til i því, þá hefur það fallið niður. líklega fyrir um- mæli Rósenörns stiftamtmanns í þingsetningarræðu, sem voru stíluð í þá átt, að hann hefði engar kærur á hendur þingmönnum. Dómar Reykjavíkurblaðanna um »Norðurreið« gengu hver í sína átt. Reykjavíkur- pósturinn1) skýrði frá »Norðurreið«, hann leggur ekki dóm á ástæður þeirra, sem norður fóru, hann leggur ekki dóm á embættisfærslu amtmanns, sem var dá- inn, en hyggur, að þeir muni nú komnir til þeirrar sannfæringar, að sú för hefði verið betur ófarin, og að þeirra dæmi muni því fremur verða til viðvör- unar en eftirbreytni. — »Við ættum að læra annað en þetta af þeim sjálfræðishreyfingum, sem nú eru uppi í öðrum löndum«. — Pjóðólfur2) er á öðru máli en Reykjavíkurpósturinn, sem hefur sagt, að það geti aldrei kallast sanngirni og sje stillingu mjög fjarri, að alþýða taki sig saman að ráðleggja 1) Rvkpóstur 3 ár, bls. 146. b fjóðólíur 1. árg„ bls. 79-80.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.