Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 34

Andvari - 01.01.1921, Side 34
30 Norðurreiðin 1849 og síðar. tAndvari. og biðja yíirvald, sem hún ekki ber traust tii, að leggja niður embættið. »En óskandi væri, að stjórnin ljeti ekki þetta mál niður falla; því álítist svo, að al- þýða haíi farið hjer með ósanngirni og frekju, þá er skylt að rjetta þess mál, sem fyrir varð, og sýna mönnum fram á, að slíkar tiltektir tjái ekki. En reynist hitt, að alþýða hafi haft gildar ástæður til þess fyrirtækis, og þó farið þann veg sem hún áleit saklausastan, þá mætti slikt verða öðrum embættis- mönnum til varnaðar, auk þess, sem það kynni að koma í ljós, að »ekki er alt gull sem glóir««. Síra Ásmundur Johnsen dómkirkjuprestur í Reykja- vik kærði málið fyrir Rósenörn stiftamtmanni. Skömmu síðar var kvartað yíir því í dómkirkjunni eftir messu, að ekki heyrðist til prestsins i kirkjunni, það gerði Sveinbjörn Hallgrímsson, og síra Ásmundur flutti sig að Odda. Á sömu sveif er álitið, að Þorgrímur Thom- sen á Bessastöðum hafi hallast. Báðir voru þeir vensla- menn Gríms amtmanns. Rósenörn lagði fyrir Þórð Jónasson, sem settur var amtmaður fyrir norðan og austan, að láta rannsaka norðurreiðarmálið, og það er haft eftir sýslumanni Eggert Briem, sem það gerði, að setti amtmaðurinn hafi fremur verið rannsókninni mótfallinn. Af þvi, sem vitnað hefir verið til úr Reykjavíkurpóstinum, má skilja, að Þórður Jónasson hati ekki verið mjög áfram um rannsóknina, og hafi efast mn að nokkuð það hefði að borið í »norður- reið«, er saknæmt var að lögum. Lárus Thórarensen sýslumaður Skagfirðinga baðst undan að rannsaka málið, og það var þess vegna fengið i hendur Eggert Briem, sem var nýorðinn sýslumaður Eyjafjarðar- sýslu, að taka málið fyrir í báðum sýslunum. Síra Hákon Espóiín skrifaði Gísla Koráðssyni, að Eggert
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.