Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 36

Andvari - 01.01.1921, Page 36
32 Norðurreiðin 1849 og síðar. | Andvnri. þeir því að hafa farið för þessa til að vinna amt- manni líkamlegt tjón; ráðgert hefði verið að sýna ekki neina mótvörn, þótt amtmaður Ijeti ótriðlega að þeim, eða hleypt væri af byssu á þá. Ástæðan til far- arinnar var, að sumir þeirra höfðu verið óánægðir með embættisfærslu amtmanns, en aðrir vissu al- menna óánægju með hana. Orðin á seðlinum, sem þeir áttu að koma af sjer: »Áður en verr fer« skildu þeir svo, að átt væri við: áður en þeir yrðu neyddir til að kæra hann. Enga ástæðu þóttust þeir sjá til að greiða kostnað af rannsókn þessari, þar sem hún væri að öllu leyti ástæðulaus. AUur þorri »Norður- reiðar« manna í Skagafirði mætti aldrei fyrir rjetti, þó þeim væri stefnt. En hreppstjórar og Jón Sam- sonsson komu óstefndir til rjettarhaldanna, þegar Briem mæltist til þess. Jón Samsonsson hafði verið forseti á báðum fundunum, Karlsár- og Vallalaugar, og liafði haft það aðalstarf að halda reglu á um- ræðunum. Hann hafði ekki boðað Karlsárfund, og hafði verið boðaður þangað sjálfur, því þar ætti að tala um þjóðmál. Sá fundur hafði aftur ákveðið Vallalaugarfund. Hann sagðist hafa verið alveg sam- þykkur því, sem á fundunum gerðist. Hann vissi ekki, hver hafði komið fyrstur upp með það, að Grímur Johnsson ætti að fara frá, en það hefði verið almenningsálit þar í hjeraðinu. Orðin »áður en verr fer« skildi hann eins og hinir, áður en þeir yrðu neyddir til að kæra amtmann. Ástæða Skagfirðinga var helzt sú, að á Karlsárfundi hefði honum og öðr- um komið saman um, að amtmaður »stýrði klaustur- jörðunum gegn Iögum« og ætti því að segja af sjer. Það voru »festu«-uppboðin, sem Skagfirðingar álitu móti islenzkum lögum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.