Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 38

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 38
34 Norðurreiðin 1849 og síðar. AndvariJ. haft í hyggju. Það voru orðin á seðlinum »áður en verr fer«, sem gátu verið hótun, sem varðaði við lög. En þau voru útlistuð af öllum á sama hátt — »áður en menn neyðast til að kæra hann«. Kæra ytir embættismanni er lögleg og ósaknæm, ef kæru- atriðin eru sönnuð. Þeir, sem norður riðu, voru allir vissir um, að þeir hefðu ekkert til saka unnið. Þeir höfðu tekið sig upp, til að ljetta fargi af landbúnaði Norðurlands, sem á hann hafði verið lagt með því að fyrirskipa »festu«-uppboðin, og svo mikla samúð höfðu þeir hjá þeim hjeraðsbúum, sem ekki höfðn farið norður, að þegar kom til tals að taka hjá þeim með lögtaki rannsóknarkostnaðinn, þá urðu þeir svo óðir og uppvægir, að þeir buðust til að verja eignir »Norðurreiðar«manna með þeim, svo þeim yrði ekki náð. En til þess kom aldrei, málið var failið niður, og því var engin tilraun til þess ger, að taka kostn- aðinn lögtaki. Fráfall amtmannsins, sem Ijezt 14 dögum eftir heimsóknina að Möðruvöllum, og málareksturinn á eftir gat ekki drepið niður glaðlyndi hjeraðsmanna. Það sýndist fremur sem það færi í vöxt, eftír því sem útlitið varð þungbúnara á svipinn. Ferskeytl- urnar llugu fram og aftur frá manni til manns, utan af Skaga og fratn í Skagafjarðardali. Þeir, sem mestu rjeðu, sáu, að gáskinn einn væri ekki nægileg vörn fyrir sig. í*ess vegna komu þeir 5 saman á Húsa- bakka seint í September, til þess að taka saman or- sakirnar til »Norðurreiðar«, sem þeir höfðu heitið Eggert sýslumanni Briem. Mennirnir voru Jón Sam- sonsson alþingismaður, Tómas Tómasson á Hvals- nesi, Sigurður Guðmundsson á Heiði, Sölvi Guð- mundsson á Sjávarborg og Gísli Konráðsson. Ærið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.