Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 47

Andvari - 01.01.1921, Page 47
Andvari]. Fiskirannsóknir 1919 og 1920. 43 hún gýtur hér). Kringum 1890 sagði hann mér, að hámeri hefði rekið dauða í hópum um vetur með öllum Landeyjasandi og í Eyjafjallasandi og jafnvel lengra austur með, án þess að menn vissu nokkura orsök til. Síðan hefir verið lítið um hana. Um ýmsar nýungar viðvíkjandi nokkurum djúp- fiskum frá suður- og suðvesturströndinni hefi eg getið í stuttri ritgerð með skýrslu Náttúrufræðisfé- lagsins í ár (1919—20). Kötlugosið 1918 og áhrif pess á fisk og fiskveiðar. Þegar Katla tók að gjósa haustið 1918, voru góðar gæftir og bezti afli með allri strönd landsins frá Vest- manneyjum til Vestfjarða. Urðu menn þá hræddir um, að gosið (einkum öskufallið í sjóinn) mundi hafa ill áhrif, fæla burtu fiskinn, ef ekki tortíma honum, því að eitthvað hefir heyrst um að þess konar hafi komið fyrir áður í eldgosum. Eg athugaði þetta atriði, þar sem eg náði til, með því að bera saman aflabrögðin á undan og eftir gosinu, og leita upplýsinga annars staðar frá. — í Vestmanneyjum fortóku menn, að gosið hefði haft nokkur áhrif á fisk og afla; var róið þar daglega meðan gosið stóð yfir og kom þó svo mikill öldugangur við eyjarnar undan (o: sem afleiðing af) hlaupinu í sjóinn, 3—4 stundum eftir að kom, að sogadráttur var í höfninni, eins og í versta austan-hafróti eða verra, og vikur flaut um allan sjó. Lengra vestur með varð ekki heldur ríeinna áhrifa vart, né á Faxaflóa eða annars staðar, þar sem eg hefi haft fregnir af frá sjó. Aftur á móti var mér sagt af skilríkum manni, að tekið hefði fyrir alla veiða i Þingvallavatni; öskulag hafði lagst á riðblettina, sem fiskurinn var búinn að hreinsa, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.