Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 56

Andvari - 01.01.1921, Síða 56
52 Fiskirannsóknir 1919 og 1920. Andvari]. Eg skoðaði eitt tré, sem tekið var úr 28 ára gam- alli bryggju á Norðíirði; hún var farin að skemmast af tréœlu. Þetta tré, sem var sívalt og c. 8" í þver- mál, var etið til helmings af þvermáli, frá botni og 1 metra upp. Var í því mergð af lifandi dýrum, mörg af þeim hálfvaxin. Er þetta i fyrsta skifti, að eg hefi séð þennan skaðræðisgrip lifandi á Austur- landi, þó að eg og fleiri hafl séð »handaverkin« hans þar áður (sjá skýrslu mína 1913 — 14). Ferðin heim. Eg fór af stað heim á leið frá Norðflrði að morgni 10. ág., á »Suðurlandi«, og kom við á öllum fjörð- unum. Á Fáskrúðsfirði sá eg afla úr nokkrum mótor- bátum, sem höfðu fiskað á miðum út af Papey, 6 tíma ferð að heiman. Aflinn var mest stútungur og þorskur af vanalegri stærð (o: 80—110 sm.), og svo langa, ýsa, skata og heilagfiski, allólíkur afli því sem er lengra norður, og líkari sunnlenskum (suður- strandar) fiski, t. d. langan. Með því að skipið stóð svo lengi við á Djúpavogi, fékk eg tíma til að heimsækja gamlan vin minn og sambekking, lækninn á Búlandsnesi. Þar fékk eg tækifæri til að sjá töluvert af »lúrum« þeim, sem veiddar eru alment í lónunum á suðausturströndinni (Hamarsfirði — Hornafirði). Petta er alt ungur fisk- ur, 15—30 cm. langur, og mestmegnis skarkoli (1—2°/o af því sem eg sá var sandkoli); alt saman ókyns- þroskaður fiskur, 3—5 vetra gamall. Á Hornafirði lá skipið hálfan sólarhring og fékk eg þar með tækifæri til að sjá hina nýju mótorbáta- verstöð þar í Höfn. Þó að staðurinn liggi ágætlega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.