Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 57

Andvari - 01.01.1921, Síða 57
Andvari]. Fiskirannsóknir 1919 og 1920. 53 við til veiða, þar sem fiskinn þarf ekki að sækja nema örskamt út fyrir ósinn“(brimgarðinn), þá eru þó ýmsir gallar á, fyrst og fremst ósinn sjálfur, sem með sínum mikla straumi gerir róðrarbátum ókleift að fara um hann, nema þegar vel stendur á, og lok- ast oft að utanverðu af briminu sem brýtur þvert fyrir hann. Þetta er ekki gott að bæta, en þegar inn er komið, inn á fjörðinn, er bæði grunt og ísrek mikið úr fljótunum. Hvorttveggja þetta mætti laga, og þyrfti að laga hið bráðasta. Það er afar mikils virði fyrir mótorbátaútveg AustfirðÍDga, að eiga at- hvarf í Hornafirði fyrir báta sína á vetrarvertíð og geta þar með stytt hinn langa tíma, sem þeir annars yrðu að »halda heilagt« heima, og sparað sér langar og dýrar ferðir á hin fjarlægu, fiskisælu mið þar suður, og því sanngjarnt, að ríkið hjálpi að svo miklu leyti sem það frekast getur, að greiða götu fiskimanna á þeim slóðum, með nauðsynlegum leiðarljósum og öðru því, sem nauðsyn krefur. í vetur er leið, gengu ca. 40 mótorbátar úr Horna- firði og voru aliir þeir austan af Fjörðum, nema 3 sem áttu heima í Höfn. Vertíðin stendur yfir frá febrúar til aprílloka. Aðalveiðarfærið er lóð, en net er líka farið að brúka. II. Aldursrannsóknir. Eins og eg hefi vikið að í upphafi skýrslu þessar, hefi eg haldið áfram rannsóknum mínum á aldri og vexti nokkurra nytjafiska tvö síðustu ár og fór ferðir þær sem eg hefi nú skýrt frá aðallega í þeim erind- um, að fá mér gögn til þess að halda rannsóknunum áfram og ljúka við sumar af þeim. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.