Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 66

Andvari - 01.01.1921, Page 66
62 Fiskirannsóknir 1919 og 1929. [Andvari. inn líkur að stærð og við suðurströndina, o: hæng- arnir í kringum 70 cm. og hrygnurnar kringum 80 cm., en eru þó líka orðin töiuveit eldri, 7—8 vetra, og margar hrygnur 8 vetra, og jafnvel einstaka 9 vetra, en aldrei gotið, þar sem æxlunarþroskinn byrjar yfirleitt við suðvesturströndina, þegar fiskur- inn er 5—6 vetra. Eg hefi nú rannsakað aldur og vöxt á nær 4000 þorskum á allri stærð og öllum aldri, frá veturgömlu og upp undir þrítugt, frá ýmsum stöðum alt i kring- um landið, og auk þess haft til skoðunar þúsundir af ungviði á 1. ári og eldra fiski, og hefir mér þannig, vonast eg til, tekist að fá sæmilega rétta hugmynd um þessi atriði, hvað þennan verðmætasta fisk vorn snertir. Samfara aldurs- og vaxtarrannsóknunum hefi eg haft tækifæri til að gera ýmsar athuganir um æxlunarþroska og fæðu, og fá ýmsar upplýsingar um dvalarstaði fisksins á ýmsum aldri, í viðbót við það, sem menn vissu áður. Mætti í sambandi við það segja margt hér, en læt mér nægja, að gefa yfir- lit yfir vöxt og aldur fisksins við ýmsar strendur landsins, ýtarlegra en eg hefi getað áður (sbr. skýrslu 1918 — 19), þó aðeins í lausum dráttum, því að til útreikninga á allsherjar-meðalstærðum einstakra ár- ganga hefi eg eigi haft tima. Fisk, sem er eldri en 10 vetra, tek eg eigi með, því að af honum hefi eg eigi fengið nema fátt eitt, of fátt til samanburðar, enda er þá allur stærðarmunur eftir aldri horfinn. Samanburðurinn er þannig, þegar meðaltölum af mjög fáum (2—3) fiskum og öllum brotum er slept (Iengd í cm.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.