Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 78

Andvari - 01.01.1921, Page 78
74 Fiskirannsóknir 1919 og 1920. [Andvari. atvinnuvega þeirra, er á þeim hvíla, og þar með leggja náttúrufræðislegan grundvöll undir þá atvinnu- vegi, þeim til gagns. 1889 kom eg til Kaupmannahafnar til náttúrusögu- náms, með dýrafræði sem aðalnámsgrein. Voru þá Danir að koma á fót hjá sér lausri sjólíffræðisstöð (Biologisk Station), hinni fyrstu á Norðurlöndum fyrir forgöngu kennara míns próf. Lútkens og eins af brautryðjendunum á þessu sviði, dr. C. G. J. Petersens, forstöðumanns stöðvarinnar. Eg kyntist þessum mönnum og var tvö sumur við sjóh'ífræðis- nám, annað á stöðinni. Að loknu námi sótti eg um styrk af dönskum sjóði (det Classenske Fideicommis, sem Nellemann þá réð fyrir) til þess að ferðast fyrir um Noreg í fiskifræðiserindum, en fékk ekkert, því að fé var þá lítið fyrir hendi. Hvarf eg þá heim sumarið 1894 og fékk um haustið stöðu við lærða skólann, en hafði samt fullan hug á þvi að byrja hér á einhverjum fiskirannsóknum í tómstundum mínum. Sótti eg því til alþingis um 1000 kr. árlegan styrk til þess konar rannsókna, og fékk 800 kr., en varla hefði verið til mikils að fara frarn á stóra fjár- upphæð. Þingið hafði ekki mikið fé handbært í þá daga, og þingmenn voru sparir á fé. Styrkur þessi var ekki svo hár, að eg gæti gefið mig allan við fiskirannsóknum, og því síður, að eg með honum gæti gert dýrar rannsóknir á sjó. Leit eg svo á, að mér mundi verða mest úr honum með því, 1) að fara um landið og hitta fiskimenn að máli, fá bjá þeim upplýsingar um lífshætti nytjafiska vorra og ýmislegt það, sem snerti veiðarnar, heyra af gömlum og minnugum mönnum um breytingar á ýmsu því viðvíkjandi og hins vegar fræða menn, þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.