Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 83

Andvari - 01.01.1921, Page 83
Andvari]. Fiskirannsóknir 1919 og 1920. 79 manna, sem unnu það, dr. Schmidts og samverka- manna haus, þeirra dr. Ove Poulsens og dr. J. N. Nielsens. En þeir hafa fengið þakklætið í verðskuld- aðri viðurkenningu útlendra vísindamanna. Þegar Danir hættu rannsóknum sínum hér 1908, færði eg dálítið út kvíarnar, þar sem eg fékk styrk hjá alþingi til þess að leigja mér mótorbát og menn til rannsókna innfjarða, sumurin 1908 og 1909, á svæðum, sem »Thor« hafði lítið eða ekkert rannsakað, Faxaflóa, Breiðafjörð, ísafjarðardjúp og Húnaflóa, og reyndi þannig að fylla upp í eyðu í rannsóknum Dana. Varð eg margs vísari um innfjarðalífið á hinu umrædda svæði, eir.kum ungviðis helztu nytjafiska vorra. Sumarið 1912 fór eg til Kaupmannahafnar á fiski- sýningu, en kynti mér um leið aðferðir, er þá voru farnar áð tíðkast við aldursákvarðanir á fiskum. Það var þá sem sé hugsun min, að fara að gefa mig sérstaklega við þess konar rannsóknum á helztu nytja- fiskum vorum, enda var það eitt af því sem gerleg- ast var fyrir mig, með þeim lilla fjárstyrk og tak- markaða tíma, sem eg hafði til rannsóknanna. Hefi eg síðan aðallega gefið mig við þeim rannsóknum og, hvað lax og silung snertir, í samvinnu við Norð- manninn dr. Knut Dahl. Eg hefi nú gefið stutt yfirlit yfir rannsóknir minar, en áður hefi eg jafnharðan greint frá öllu hinu helzta um þær í skýrslum minum til landshöfðingja og stjórnarráðs, sem allar hafa birzt í Andvara, og eru nú orðnar allþykk bók, (að þessari skýrslu meðtal- inni nál. 900 bls.). Óneitanlega hafa þær margan fróðleik að geyma og munu í framtíðinni verða heimildarrit, sem taka verður tillit til og nokkuð má
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.