Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 91

Andvari - 01.01.1921, Side 91
Andvari]. Einsteinskenning. 87 fastri grund undir fót, að byrjað sé á endanum, sól- myrkvaleiðangrinum enska. Þann 29. maí 1919 varð sólmyrkvi, sem sýnilegur varð á svæði, sem tekur yfir bilið frá norðurkluta Brazilíu þvert yfir Atlanzhaf til vesturstrandar Afríku við Palmashöfða og þvert yfir Afríku til Tanganjika. Sólmyrkvi þessi var einkarvel fallinn til rannsókna þeirra, er nú mun iýst; almyrkva var lengi og gott tóm var til athugana frá stöðum, þar sem endrarnær er heiður himinn. Mönnum var svo títt um sól- myrkvann, að þeir tóku þegar að hefja nndirbúning til leiðangursins árið 1917. Valin var stöð í Norður- Brazilíu, í bæ, sem Sobral heitir, í iíkinu Ceara Það var meðal annars markmið leiðangursins að taka mynd af stjörnum fast við sólina, meðan hún væri myrkvuð. Einnig að þessu leyti var myrkvinn 1919 mjög hagkvæmur, með því að margar bjartar stjörnur voru nálægar sólunni um þetta leyti. Var því auðvelt að ná skýrum myndum. En því tóku menn myndir af stjörnunum í grennd við sólina, að menn vildu vita, hvort þær væru alveg nákvæmlega á sama stað sem ef sólin væri þar ekki. Pað kann nú að þykja kynlegt, ef menn fara að hugsa sér það, að stjörnurnar, sem vitanlega eru í hverfandi langri fjarlægð í samanburði við fjarlægð sólarinnar, fari að breyta stöðu, þegar þær fyrir sjónum vorum koma í grennd við hana. Og þess væntust menn ekki heldur. En menn gerðu sér í hugarlund, að Ijósgeislarnir frá stjörnunum mundu sveigjast til eða að vissu leyti dragast að sólunni, þegar þeir kæmu fram hjá sólunni á leið sinni til jarðarinnar. Einstein hafði með skírskotun lil kenn- ingar sinnar lýst yfir þvi, að svo myndi fara, og það *6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.