Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 92

Andvari - 01.01.1921, Side 92
88 Einsteinskenning. [Andvari. var markmið leiðangursins að reyna kenning Ein- steins um þetta atriði. Því að eins geta menn vænzt að sjá slíka sveiging, er teknar eru myndir af stjörn- um, sem blika í grennd við sólina, og það geta menn því að eins gert, að tunglið skyggi á sólina. Pegar venjulegt sólskin er, þá er birtan svo mikil, að al- veg yfirgnæfir hinar daufu stjörnur. Einstein hafði þá ráðið það af kenningu sinni, að ljósgeislarnir að vissu leyti kæmu fram eins og þyngd væri í þeim og drægjust að sólunni. Aðdrátt- urinn er mjög lítill, svo lítill, að áhöld eru um það, að vér getum fundið það. Hann gat líka reiknað, hversu mikill var aðdrátturinn. Nú fór svo, að Eddington prófessor, forstjóri sól- myrkvaleiðangursins, komst að fastri raun um það, að stjörnurnar með fram rönd sólarinnar lágu lítið eitt á ská, samanborið við stöðu þeirra, þegar sólin var ekki i grennd við þær. Með öðrum orðum: Beinir ljósgeislarnir frá stjörnunum til jarðarinnar höfðu sveigzt lítið eitt til við það að fara fram hjá sólunni. Þeir höfðu sveigzt að sólunni, og stærð sveiging- arinnar kom ágætlega heim við útreikning Einsteins. Árangurinn bendir þá i þá átt, að kenning Einsteins sé rétt. Skýring þessa fyrirbrigðis, sem kalla má þyngdar- afl ljóssins, frá kenningarinnar hlið, er í rauninni mjög óbrotin, þó að hún sjálfsagt fyrst í stað þyki harðla furðuleg. Newton skýrir svo þyngdarkraftinn, að allir hlutir (likamir) dragist hver að öðrum, og því meira sem þeir eru þyngri; þenna aðdrátt köllum vér þyngdar- afl. Newton var þá á þeirri skoðun, að þyngdaraflið væri eiginleiki við hlutina, efnið, en að rúmið, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.