Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 97

Andvari - 01.01.1921, Page 97
Andvari]. Einsteinskenning. 93 tveggja eru táknaðir með hringbogum, allt eftir tegund uppdráttarins. En hvort heldur er, þá er landabréfið samt ekki í samræmi við reyndina. Bein lína milli tveggja staða á yfirborðinu er venjulega á landabréfinu táknuð með sveigðri línu. Prihyrningurinn, sem áður var nefndur, er þríhyrningur, þar sem hliðarnar eru sveigðar línur. Setjum nú svo, að vér höfum fyrir oss þvílíkt landabréf og að vér höfum dregið á það margar Jínur, sem jafngilda eiga beinum línum á jörðunni. Með línum þessum getum vér farið að búa til flatar- málsfræði; vér getum fundið út, hvaða lögmál ráði, þegar vér skeytum þær saman í þríhyrninga o. s. frv. Þessi flatarmálsfræði er ólík venjulegri flatarmáls- fræði, sem vér þekkjum, meðat annars einnig marg- brotnari. En ef vér viljum nota landabréfið, verðum vér að þekkja þessa flatarmálsfræði að meira eða minna leyti. Eða ef vér af landabréfinu viljum finna út, hvernig vér eigum að ferðast til þess að komast sem skjótast af einum stað á annan, þá verðum vér að vita, hvernig vér eigum að finna þenna stytzta veg á landabréfinu. Alveg eins stendur á um hið sveigða rúm. Sérhvert rúm, sem ekki er beint, er sveigt. Vér skírgreindum svo beint rúm, að það væri rúm þar sem gilti flatarmálsfræði Evklídess. Ef vér þá skyldum komast að því, að flatarmálsfræði Evklídess gildir ekki í sumum tilvikum í voru rúmi, þá ráðum vér af því, eins og maðurinn i dæminu áðan, að rúmið sé sveigt. Pað er þá það, sem vér eigum við, er vér segjum, að rúmið i grennd við fasta hluti (líkami) sé sveigt, sem sé að flatarmálsfræði Evklídess gildi ekki. Ef vér getum komizt að því, hver flatarmáls-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.