Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 100

Andvari - 01.01.1921, Side 100
96 Einsteinskenning. [AndvarK sambundnar vatninu; þær berast af straumnum með sama hraða sem bann. Maðurinn þarf þá að eins að athuga, hversu miðdepiilinn í hringbylgjunum flyzt. og heíir hann þá fundið hraða straumsins í hlutfalli við bátinn. En það getur verið miklum erfiðleikum bundið að finna miðdepilinn, því að hringbylgja heldst ekki, heldur víðkar. Miðdepillinn er því ekki fastur á hverju augnabragði. Maðurinn getur því viðhaft dá- lítið breytta aðferð, sem miðar að hinu sama, en er hægara að beita. Hann getur kastað út 4 steinum samtímis, í norð- ur, suður, austur og vestur. Steinarnir verða að koma samtímis í vatnið og í nákvæmlega jafnlangri fjar- lægð frá bátnum. Hver steinn kemur af stað hring- bylgju, sem verður stærri og stærri og loks skellur á bátnum. Ef vatnið er alveg í ró og lygnu, skella allar bylgjurnar 4 á bátnum samtímis. En ef vatnið streymir t. d. frá suðri til norðurs, skellur bylgjan úr suðri fyrst á bátnum, af því að straumurinn ber hana áfram. Síðan koma bylgjurnar úr austri og vestri og siðast bylgjur úr norðri. Ef þar á móti bylgjan úr vestri kæmi fyrst, myndi maðurinn ráða af því, að straumurinn kæmi úr vestri o. s. frv. Hann hefði þá einfalt ráð til þess að sýna straumrennslið í vatninu. Og þetta er í rauninni öll aðferðin, sem Michel- son notaði til þess að sýna, að ijósvakinn streymi fram hjá jörðunni. Bylgjurnar í Jjósvalcanum eru það, sem vér nefnum ella Jjós. Báturinn svarar til jarðar- innar eða herbergis þess, sem tilraunin er gerð i. Tilraun sú, sem að ofan getur, miðar að þvi í raun og veru að mæla hraða hringbylgnanna í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.