Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 102

Andvari - 01.01.1921, Síða 102
98 Einsteinskenning. [Andvarí. I. Oss er ókleijt á nokkurn hátt að sýna fram á hreyfingar vorar í samanburði við rúm eða tjósvaka. Hann bjó þá til lögmál, sem hann taldi gilda í náttúrunni, líkt því sem önnur lögmál, er vér þekkj- um, t. d. kraftlögmálið. Sönnunina fyrir því, að lög- málið sé rétt, gat hann að eins fengið með því að rannsaka, hvað af því leiddi. Á þann hátt sönnum vér öll náttúrulögmál vor; vér athugum, hvort árangur þeirra svarar til staðreynda, sem vér fáum með til- raunum vorum. í fyrsta lagi er það ljóst, að tilraun Michelsons skýrist alveg af setningu Einsteins, því’að Michelson vildi einmitt sýna hreyfing vora í sambandi við Ijós- vakann, og það er ekki hægt eftir setningu Einsteins. Upphaflega sagöi Einstein að eins: II. Uraði Ijóssins er allt af jafn. (= 300000 rastir á sek.). Þetta skýrir einnig tilraun Michelsons, en nær ekki eins langt og I. Setningin I kallast almennt a/stöðusetning, og er það reynslan ein, sem sannað getur hana. Til nánara skilnings er gott að bera hana saman við Euklides- setning, sem vér þekkjum úr flatarmálsfræðinni. Báðar þessar kenningar eru grundvöllur undir fjölda annarra setninga, sem að eins styðjast við þær; báðar lýsa eiginleikum við rúm vort, eiginleikum, sem vér verðum að telja vera svo, án þess að víst sé, að rúmið geti ekki verið öðru vísi lagað. Vér setjum nú fram setningarnar samhliða, svo að svipurinn sjáist betur. Enklides: Tvær samhliða línur falla ekki saman (skerast ekki). Iiverjar flatarmálssetning- ar gilda pá? Einstein: Ekki er liægt að finna hreyf- ing í samanburöi við rúmið. Hverjar setningar verða að gilda pá um rúra og tíma?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.