Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 103

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 103
Andvari. Einsteinskenning. 99 Athugum lítils háttar, hverjar afleiðingar verða af afstöðukenningunni. Vér verðum auðvitað alveg að hætta að tala um hraða eða hreyfing jarðarinnar (eða hvers annars staðar sem er) í samanburði við rúmið sjálft. Eftir afstöðukenningunni er að eins liægt að tala um hreyf- ing eða hraða í samanburdi vid annan hlut (líkama). Ekki einu sinni Ijósið, sem fer gegnum líkamann, hefir fortakslaust hreyfing; um hreyfing þess verður að eins talað í hlutfalli við einhvern hlut. Afleiðing Einsteinskenningar er það, að ekkert getur haft meira hraða en ljóshraða. Hraði getur aldrei farið fram úr 300000 röstum á sek. f*etta kemur vel heim við reynsluna. Vér þekkjum dæmi þess, að smáir hlutir, svonefndar /9-agnir, er koma frá radíum og radíummögnuðum hlutum, hreyfast með hraða, sem nálgast Ijóshrað- ann. En vér höfum aldrei fundið f}-agnir, sem nái alveg hraða ljóssins eða fari þar fram úr. Eu nú munu menn koma fram með þá mótbáru, að ef vér tökum tvær slíkar smáagnir, sem fari í gagnstæða átt samtímis, þá verði afstæður hraði þeirra tvöfalt meiri en hverrar einstakrar agnar, eða nálægt því tvöfalt meiri en hraði ijóssins. Þetta táknar það, að ef vér sætum á annari /i-ögninni og skoðuðum hina, sem fjarlægist í öfuga átt við stefnu vora, hlyt- um vér að sjá hana fjarlægjast oss með nálægt því 600000 rasta hraða á sek. Þetta gegnir alveg sama sem því dæmi, að tvær lestir fari hver fram hjá annarri í gagnstæða átt. Maður í annarri lestinni sér hina fara íram hjá sér með hraða, sem er jafn hraða beggja lestanna samanlögðum. Afstöðukenningin segir, nei, svona er það ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.