Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 107

Andvari - 01.01.1921, Side 107
Andvari]. Einsteinskenning. 103 stærðir, því að stærð þeirra er komin undir þvi, hver hraði er á hreyfingu athugunarmannsins. En af- stöðukenningin fræðir oss um það, að til sé eins konar samtenging fjarlœgðar og tima, er sé fortaks- laus stærð, alls óbundin við það, hver mælir. Af- stöðukenningin fellir rúm og tíma saman í því, sem hún kallar viðburð. Viðburður getur t. d. verið ljós- leiptur á tilteknum stað. Ef vér tökum ljósleiptur sitt á hvorum stað og sitt á hvorum tíma, þá er um tvo viðburði að ræða. Tveir athugunarmenn, sem á hreyfingu eru hvor gagnvart öðrum, mæla tímann milli þeirra og fjarlægðina milli staðanna sitt á hvað. En afsöðukenningin tekur fjarlægðina og tíma- muninn og tengir saman, og kallast það heimslina eða lína í samtengdum rúmtíma. Pessi heimslína milli tveggja viðburða er stærð, sem er óbundin við hreyf- ing athugunarmannsins. Tiltölulega auðvelt er að skilja þetta, því að í dæmi voru virtist A., að slikukvarði B. væri o/ stuttur og sekúndur hans o/ langar. Það er þá skiljanlegt, að samtengja má hvort tveggja fast og stöðugt, með því að stytling fjarlægðarinnar upphefur lenging tímans. f’etta táknar það, frá hreinu heimspekilegu sjónar- miði, að rúm og tími er heild, sem ýmsir menn skipta á ólíkan hátt. Hið almenna rúm og tíminn er ekki orðið marklaust, en orðið er þetta sérdæmi alrúmtíma-hugtaksins, sem Pjóðverjar kalla »heim« (Welt). »Lína« í heiminum eða heimslína er stærð- fræðilega hugbundin og fastákveðin. Vorar venjulegu línur eða tímabil eru sérdæmi heimslína. Þegar staður (punktur) hreyfist (eða er kyrr), þá gerir hann heimslínu, því að hann breytir sífelldlega um stöðu, er tímar líða, og þá breytir hann einnig *7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.