Andvari - 01.01.1923, Blaðsíða 82
78
Fiskirannsóknir 1921—1922.
[Andvari.
Sökum þess, að þessir flskar eru svo fáir og veidd-
ir á svo ólíkum tíma, skal ekki farið út í neinn
samanburð á þeim. Tölurnar sýna, að vöxturinn er
yfirleitt seinn (eins og verður nánara sýnt síðar) og
í góðu samræmi við útkomuna hjá Jespersen. Vetur-
gömlu fiskarnir, sem eg skýri frá, eru stærri en hjá
Jespersen, en það kemur af því, að mínir eru veidd-
ir c. 2x/2 mán. seinna á árinu.
b. 27 fiskar veiddir á lóð, á 50—60 fðm. dýpi á
Barðagrunni 29. júlí 1915. Pað var feitur fiskur, með
botnfæðu í maga.
Aldur, vetur Tala Lengd, cm. Meðal- lengd Pyngd, gr. Meðal- Þyngd
12 i )) 101 » 10500
11 í » 96 » 10000
10 i » 85 » 5250
9 2 84—95 89,5 6500-8500 7500
8 2 80-89 84,5 5000—7500 6250
6 1 » 60 » 1900
5 7 50—71 58,7 950-2600 1640
4 9 36-52 46,4 160—1100 790
3 3 30-38 34,7 180— 200 170
6 af þessum fiskum voru hængar, 19 hrygnur (1
óákv.) og flestir ókynsþroskaðir. 3 yngstu árgang-
arnir eru i fullu samræmi við rannsóknir Jespersens;
af öðrum árgöngum er of fált til samanburðar.
Auk þessara fiska hefi eg við og við fengið kvarn-
ir úr stórum flyðrum hjer í Reykjavík, án þess að
hafa átt kost á að mæla og vega fiskana. Aflestur
kvarna úr gömlum fiskum er mjög erfiður, en stór-