Andvari - 01.01.1923, Blaðsíða 86
82
Fiskirannsóknir 1921—1922.
lAndvariv
ið mestur, en við Norðurströud-
ina minni en við Vesturströndiua,
ef fiskur þaðan hefði verið rann-
sakaður. í stuttu máli sagt: L ú ð-
an við ísland vex hraðara
í heitari sjónum en kalda
sjónum, líkt og þorskurinn, og
eflaust af sömu ástæðum: ólíkum
lífsskilyrðum við ýmsar strendur
landsins og þá fyrst og fremst
mismunandi hita. Þessi vaxtarmun-
ur sjest glöggast á hjástandandi yf-
irliti:
Það sjest hjer, að fyrstu árin er
Austurstrandarfiskurinn tveim ár-
um á eftir Faxaílóafiskinum í þroska
(Ijögurra og sex vetra fiskur ekki
stærri en tvævetur og fjögurra i
Faxafióa).
Eins og lúðan er lík þorskinum
í umgetnu tillili, eins er hún og lík
honum í þvi, að kynin eru mis-
stór: hrygnurnar eru yfir-
leitl stærri en hængar á
sama aldri, eins og eftirfylgj-
yfirlit sýnir.
Stærstu fiskarnir, sem rannsak-
aðir hafa verið, hafa verið hrygn-
ur, eins og þegar um þorsk er að ræða, en þeir hafa
ekki verið teknir hjer með. Allur þorrinn af þeim
fiski, sem Jespersen hefir rannsakað, er ungur og ó-
þroskaður, o: hefir ekki náð æxlunarþroska. En af
þeim upplýsingum, sem hann hefir fengið um kyns-
(108,5) 112,0 85,2
X
iC >
X 12 o> oo 05
X 95,3 87 3 84,0
X 85,8 81,5 81,2
1 _ !>• CO CQ
> ro co l^- CO
VII 70,1 65,9 61,6
CO CQ
> lO t-i O o so -r
> 56.6 54.7 (37,0)
0^0
> cd id i^ !M
C1 > O
III cd ai CO CO Ol
co « «
TJ
w X C £ .5 .5
o C3 I u C -o Tl *o C c h «o o h h > ? ? CO > <