Andvari - 01.01.1923, Blaðsíða 89
Andvari.l
Fiskirannsóknir 1921—1922.
85
rannsóknar, sem hann svo framkvæmdi. Komst hann
brátt að sömu niðurstöðunni og eg: að hjer væri
«m tvö síldarkyn að ræða, og gat eg þess stuttlega í
skýrslu 1919 — 20, Andv. XLVI, bls. 42. En nú hefir
hann lokið þessum rannsóknum, hvað sumargjótandi
síld snertir og birt (á ensku) árangurinn af þeim í
áðurnefndum Medd. fra Komm. for Havundersögelser,
Serie Fiskeri, Bd. VI. Nr. 3.1 og skal eg nú skýra
stuttlega frá aðalútkomunni.
Aldur, vetur Tala Meðal- lengd Aldur Tala Meðal- lengd
14 1 36,5 5 ■ 11 32,9
13 2 38,0 4 19 31,8
12 2 36,0 3 1 29,5
11 7 36,2 10-12 1 32,5
10 15 35,5 9-10 1 35,5
9 12 34,6 7— 8 1 31,5
8 24 34,4 6- 7 1 32,5
7 112 33,4 ? 18 33,3
6 69 32,9 » » »
Til rannsóknanna útvegaði eg Dr. Johansen 297
síldir, veiddar á Eldeyjar-banka í lok maimánaðar
1919 frá Reykjavík á skip hr. kaúpmanns Ásgeirs
Pjeturssonar, sem þá gerði tilraunir til þess að verka
sunnlenska vorsild til úlflutnings. Eftir ijel hann Dr.
Johansen síldina saltaða, í Kaupmannahöfn. Síld
þessi, sem eg bjóst við að væri úthrygnd vorgjótandi
sild, reyndist að vera sumargjólandi síld, 169 hæng-
1) Oii the Summer-spa'NVnmg Ilerring fClupea harengus) oí Iceland.
6