Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1923, Blaðsíða 105

Andvari - 01.01.1923, Blaðsíða 105
Andvari.] Fiskirannsóknir 1921—1922. 101 stöku einstaklingar, svo sem urriði og krús svo köll- uð æxli eitthvað kyn sitt í holum og gjótum, skamt inni, við vatnið, en alt mun það líka leita í ljósið og daginn, þegar það kemst á kreik. Eg hefl nú með fáum orðum gefið ókunnugum ofurlitla hugmynd um, hvernig til hafi gengið með veiðina í Mývatni á 19. öld og þó það sje ófullkom- ið, held eg það betra en ekki neitt. Hverf eg þá að aðalmálinu okkar á milli, sem er og hefir verið: að auka og vernda þá iðnaðargrein, sem í vötnum felst og þá er það Mývatn, sem eg er kunnugastur. Það er víst óhætt að segja, að fyrir 1880 hafi ekkert verið gert fyrir vatnið; menn drepa silunginn og engum hafi þá dottið neitt í hug til viðhalds eða aukningar silungs í vatninu. í*á um það leyti kemur út rilgerð í Andvara eftir Árna landfó- geta Thorsteinsson og man eg hve menn þá urðu spentir fyrir klaki og töldu þetta svo einfalt, að nú mundi ekki vera mikill galdur að fylla öll vötn með fisk. En fyllingin hefir farið hægt, bæði hjer og eg held anuarsstaðar, eins og sjá má af eftirfarandi línum. 4 árin fyrstu afníunda tug aldarinnar voru einhverj- ar ómerkilegar tilraunir gerðar með að frjóvga hrogn og láta í lindir og uppsprettur, en engan sýnilegan árangur var hægt að fá í svo fiskauðgu vatni. Hrogn- unum var eins og hent í sjóinn, þó vill maður ekki fyrirtaka, að þetta hafi verið betra en ekki neitt. Ár- ið 1884 kom hjer Arthur Feddersen. Hefir hann skrif- að ritgerð um það í Andvara 1885, bls. 119—123. Hitti hann hjer illa á með veiði, því silungsþurð var í vatninu eftir hitasumarið 1880, eins og eg gat um hjer að framan. Hann varð því fyrir vonbrigðum, 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.