Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1923, Blaðsíða 155

Andvari - 01.01.1923, Blaðsíða 155
Andvari,] Frá þjóöfundarárinu 1851. 151 að halda slíka fundi, og nú lenti hann í vandræðum eins og eptirfylgjandi bréf til Hannesar dagsett 13. Marts sjmir: Út af bréfi yðar herra prófastur frá 7. þ. m. viðvíkjandi þjóðfundi þeim, sem þér ætlið að samankalla á Þingvöll- um þ. 28. júní þ. á., læt eg yður hérineð vita að það hefir undrað mig stórum að þér herra prófastur, sem eptir stöðu yðar eruð einn af æðri embættismönnum landsins, hafið getað látið það álit i Ijósi, að þjóðfundir skilyrðislaust gætu verið leyfilegir, og því einnig þeir fundir, sem hafa upphlaup fyrir augnamið. Fað er skylda yfirvaldsins að gjalda varhuga við að ekkert ólögmætt eigi sér stað. I*að er sérhvers skylda, og einkum liggur sú skylda á herðum emhættismanna að styðja og styrkja yfirvaldið til þessa, og eins og eg sem háyfirvald i kröptugasta fyrirbýð og banna alla slíka fundi, þannig get eg ekki gefið leyfi til að halda nokkurn fund fyr en það fyrir mér er nákvæmlega sannað og sýnt með rökum, og vissa fengin fyrir þvi, að menn á þeim fundi, að öllu leyti haldi sér innan vébanda laganna, og mun eg samkvæmt þeim myndugleika, sem mér þar til allranáðugast er gefinn, vikja þeim embættismönnum sam- stundis úr embætti, sem breyta þessu gagnstætt, og þar- með með öllu traðka embættisskyldum sinum og brjóta sinn áður aflagöa embættiseið. Þetla bréf sýnir að nú er Trampe orðinn ákveðinn í því að banna Pingvallafundinn, en hinsvegar eru ásiæður þær, sem hann færir fyrir því að slík funda- höld séu ólögmæt, harðla veigalitlar. Afstaða hans var líka slæm. Hann hafði þá ekkert herlið við hendina, og svo það sem mestu skifti var, að í Dan- mörku var þá réttur manna til þess að halda opin- bera stjórnmálafundi alment viðurkendur. Trampe gat bannað að halda fundinn, en ef landsmenn neit- uðu að hlýða því banni, var hann algerlega mátt- laus, og honum mun ekki hafa þótt ráðlegt að snúa 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.