Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 10
Hugleiðingar um stjórnarmálið. G þau látin vera sá grundvöllur, er stjórnarskráin er byggð á. Umþessisvo kölluðu stöðulög hefir margt verið rætt, og gildi þeirra fyrir ísland hefir verið mótmælt. f>au eru samin af þjóðþingi Dana, án þess vjer höfum goldið samkvæði til þeirra, með þvi þess hefir eigi verið leitað, rjett eins og ísland, þetta forna ríki, hefði verið rjettindalaus landskiki, sem danska þjóðfjelagið hefði haft öll ráð yfir, þótt enginn hafi enn fundizt sá, er væri svo fróður, að hann gæti sýnt, hvenær og hvernig land vort hafi fengið þessa ummyndun. þessi lög fjekk danska stjórnin þingið til að semja fyrir ísland á sama tíma, sem hún stóð á því fastara en fótunum, að konung- urinn væri með öllu einvaldur og ótakmarkaður yfir íslandi, þó hann væri það ekki yfir Danmörku, og gæti ómögulega veriðþað yfir íslandi heldur. þ>annig er grundvöllurinn, sem stjórnarskrá vor er byggð á, og mun mörgum þykja sem hann sje nokkuð laus í sjer, ef einhvern tfma reyndi á traustleika hans fyrir alvöru. Vjer ætlum, að þær ákvarðanir, sem standa i nefndum lögum og við eiga, ætti að taka upp í stjórnarskrána sjálfa, með því vjergetum ver- ið allvel ánægðir með þær að efninu til, þótt að- ferðin við tilbúning þessara svo kölluðu laga sje mjög móðgandi fyrir tilfinningu vora, sem gamals og sjerstaks þjóðfjelags. ~ Önnur grein stjórnarskrárinnar segir svo fyrir, að konungur láti ráðgjafann fyrir ísland framkvæma vald sittyfir hinum sjerstaklegu málum landsins, og að þetta vald, að því leyti, sem því er að beita inn- an lands á íslandi, skuli fengið í hendur landshöfð- ingja, en á ábyrgð ráðgjafans, eður með öðrum orð- um, landshöfðinginn á að vera ábyrgðarlaus erinds- reki ráðgjafans og hafa þau störf á hendi fyrir hann, sem konungur ákveður. "þriðja greinin talar uin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.