Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 80

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 80
76 Brjef frá Norvegi. ljereptssíu og láta það svo vel setjasttil; erþvíverð það sem talið er miðað við það lýsi. Járnþynnu- tunnurnar, sem hafðar eru undir meðalalýsið, kosta með trjetunnunni utanum 8 kr. hver hjá Helgesen járnþynnusmið i Álasundi, sem er sá mesti af mörg- um þar í þeirri grein, og jafnframt mikill niðursuðu- maður matvæla. Sponsið á tunnum þessum er þann- ig, að koparhólkur er sterklega lóðaður við tunnuna og í hann eru gjörðar skrúfur bæði að innan og ut- an. Korktappi er fyrst skrúfaður ofan í þetta kopar- sponsgat og svo utanyfir það aptur skrúfuð kopar- húfa korksett í botninn, svo kork kemur bæði innan í gatið og yfir það. J>ó tunnur þessar verði nokkuð dýrari en önnur lýsisílát — sjer í lagi steinolíutunn- urnar — þá borga þær það líklega að nolckru leyti með því að þær geyma lýsið betur, en drekka ekki í sig meira eða minna afþví, eins og trjeílátin gjöra. Helgesen kvaðst mundu selja einfaldan bræðslupott, úr sterkri járnþynnu, tinaðan, er tæki eina tunnu, fyrir hjer um bil iókr. Devald sagði mjer, að þar sem vanalegt væri að sjóða lifrina í 3 kl.stundir í hinum tvöföldu tilluktu járnþynnupottum, þá mundi í opnum ytri potti mega sjóða 3 x/2 kl.tíma; en við þetta er athugandi, að því skemmri tíma sem soðið er, þvi betra verður lýsið. Að öðru leyti varð jeg ekki áskynja um nokkra sjerstaklega aðferð við þessa bræðslu, nema að hræra vel í lifrinni á með- an hún er soðin, svo hitinn verði sem jafnastur á henni, og það, að bræða lifrina ætíð sem nýjasta. Eins og áður er á vikið, brúka Norðmenn guf- una til að bræða þorskalifur einungis til að ná úr henni meðalalýsi, en alla aðra lifur bræða þeir við eldbræðslu; „gufubræðslan er kostnaðar- meiri“, segja þeir „og varasamari, og ekkert meira lýsi fáum vjer úr lifrinni með henni“. jpetta bar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.