Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Síða 12

Andvari - 01.01.1879, Síða 12
8 Ilugleiðingar um .stjórnarmálið. rikari. Og svo er þó ekki unnið við allt þetta nema töf og tímaspillir, því ef ráðgjafinn fer eptir tillög- um landshöfðingjans, þá hefði verið nær að lands- höfðinginn sjálfur hefði lagt smiðshöggið á málið, en að öðrum kosti vinnur landshöfðinginn fyrir gig. Sjerstaklega gætir þessara annmarka í löggjaf- armálum landsins. jþegar alþingi hefir samið einhver lög, þarf staðfestingar konungsins til að gefa þeim gildi. En með því konungurinn er ábyrgðarlaus, skal ráðgjafinn, er einn hefir ábyrgð af stjórnarat- höfnum landsins, undirskrifa lögin með konungi, og hann ræður í raun og veru mestu um það, hvort eitthvert lagafrumvarp þingsins er staðfest eður elcki. jþetta væri allgóð tilhögun, ef stjórnarherra þessi sæti sjálfur á alþingi, heyrði þar, hvað fram kemur með og móti lögum þeim, sem í smíðum eru, og lýsti þar yfir sínum skoðunum, svo þingið gæti tek- ið þær til greina í tækan tíma. En þessu er eigi svör að gefa. Ráðgjafinn situr í öðru og' allfjarlægu landi, er ókunnugur oss og vjer honum, skilur oss eigi og vjer eigi hann. jjpetta er, eins og hver einn getur sjeð, mjög svo óhentugt og óheillavænlegt á- sigkomulag. Milli vor og ráðgjafans er langur og ógreiðfær vegur og strjálar milliferðir. Hann fær seint og síðla lagafrumvörp þingsins og lauslegt á- grip af umræðunum við undirbúning laganna, og þetta þó ekki á frummálinu heldur í þýðingu, sem getur verið ónákvæm, og enginn að minnsta kosti ábyrgist að sje rjett K jþað er því öll von til þess, en engin undur, þó stjórnarherranum lcomi lagasetn- ’) Vjer höfum vitnisburð herra Oddgeirs Stepliensens (samanber „ísafold11 27. nóv. 1878) fyrir oss i því, að dönskum stjórnarherra brje.urn sje skaklct snúið á islenzku, og það eru allmiklar líkur til þess, að íslenzkum þingræðum og jafnvel lagafrumvörpum sje ekki bctur snúið ú dönsku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.