Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 26

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 26
<22 Brjef frá Norvegi. inni sama sem að leggja toll þann, sem því nemur, á hverja hræðu, sem fer frá íslandi til Skotlands, eða frá Skotlandi til íslands, og það get jeg fyrir mitt leyti ekki fellt mig við. |>að er dáfallegt hjer í Moss, þó það sje ekki stór bær; hann er þó hjer um bil helmingi stærri en Reykjavík; bæjarbúar 6000. Hann stendur við Víkina austanverða, eins og þú veizt, hálfri annari þingmannaleið sunnar en höfuðborgin Kristjanía. — Landið hjer umhverfis er nálega alþakið skógi, enda er sögunarmylna geysistór norðantil í bænum hjá dálitlum fossi, sem knýr hana áfram með vatnshjóli. Lítið eitt fyrir neðan sögunarmylnuna er kornmylna, feykimikið hús sexloptað, með 12 kvörnum, sem mala 360 tunnur á sólarhringnum. Aðalaflið, sem knýr kornmylnu þessa áfram, er vatnsafl, og þvi veitt að vjelinni gegn um tvær vatnsrennur, er niðri í jörð liggja, úr uppmúraðri tjörn á kletti skammt frá; en gríðarstór járndæla dregur vatnið upp í tjörn þessa úr annari, sem neðar liggur. Hinar áminnztu vatnsrennur er talið að hafi 90 hesta afl, hvor um sig; en auk þeirra er í húsinu sjálfu gufuvjel með 60 hesta afli, sem brúkuð er til hjálpar, þegar þurð verður á vatninu. — þ>að er hægra viðfangs, að hafa hjól í vatnsmylnum heldur en spjaldakarl, sem við köllum svo, enda kvað það vera orðið almennara nú hjá Norðmönnum. Mjer er sagt, að alstaðar þar, sem þeir halda spjaldakarlinum, þá leiði þeir vatnið að honum gegn um langar rennur neðan jarðar og láti þær hallast mjög mikið, til þess að þrýstingar- aflið verði sem mest. Á hjólið þarf ekkert þrýst- ingarafl; það er vatnsþunginn einn, sem vinnur þar fyrir mannshöndina. það hefir nefnilega mönd- ul sinn lárjettan við jörðina og er þannig til búið, að á jaðri þess eru stokkar allt í kring, sem vatnið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.