Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 83

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 83
Brjef frá Norvegi. 79 náttúrulögmáli. Maður sjer þvílíkt koma í ljós á þurlendinu, og er því ekkert ósennilegt, að náttúran sje sjálfri sjer samkvæm á því, sem er og hrærist í sjónum. Skoðað frá þessu sjónarmiði má álíta æski- legt, að veitt sje með varkárni á þeim stöðum og þeim tima, sem fiskurinn sækir að landi til að hrygna; ekki þó eiginlega þess vegna, að fiskurinn fækki svo mikið við sjálfa veiðina, að þurð verði á honum — viðkoman á þorski á að vera mjög mikil, ogLö-y berg segir frá, að hátt á tíundu miljón hrogna hafi verið talin í einum fiski, — heldur hins, að fiskigang- an sje stöðvuð á ferð sinni til þeirra staða, sem eðlið leiðir hana, til að friða um afkvæmi sitt; því þar er óefað óhultast fyrir ungann að geta lifnað og dafnað. — Hin nýu lög vor um netalagnirnar í Faxaflóa eru því að líkindum haganleg og góð, jafn- vel þó misjafnlega sje á þau litið af mörgum, er þar eiga hlut að máli; að fyrrum var takmarkaður tími sá hjá oss, er þau mætti leggja, hefir eflaust verið grundvallað á þeirri reynslu, að þau gætu hept fiskigöngu að landi; og á þeirri sömu reynslu eru sjálfsagt byggðar þær lagagreinir Norðmanna, er banna að leggjanetin þangað til fiskurinn er „hætt- ur að ganga til grunns“. þ>ó að maður ekki gjöri ráð fyrir því, að þau veiðarfæri, er þannig kynnu að geta stöðvað gönguna, firrti fiskinn, eður hafi þau áhrif, að hann leiti þangað síður næsta ár, þá er þó hitt mjög líklegt, að meira farist af viðkomunni, ef hann ekki nær að komast á þær stöðvar, sem eðlið vísar honum til. Og þö mikið sje til í sjónum, þá hefir þó meira rúm þar; því þjettari og stærri sem fiskitorfan er, sem að landi kemur ár hvert, þess eptirtekjumeiri verður veiðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.