Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 47

Andvari - 01.01.1879, Page 47
Bijef frá Norvegi. 43 um, sem bæði eru óþæg og leiðinleg. Af því að bondin eru svo fá, verður að hafa gólf (botnbretti) í hverjum bát, enda er það líka haft í öllum bátum í Norvegi að endilöngu, smáum og stórum. Utaná borðstokkinn á öllum bátum að sunnan í Norvegi er negld borðræma, sem bæði prýðir farið og ver dá- lítið ágjöf. Siglingin er þar einnig algjörthin sama, eitt mastur með spriti og fokku, og eitt rif í. Iiöfðu sumir engan framstag annan en folckubandið, er þá var sterkt, lcrók neðan í því til að lcrækja í keng í stefninu, og honuin brugðið gegnum lyklcju á bandinu þegar rifa skyldi. Suður í Víkinni Ijetu allir mastrið ganga niður um gat á þóptunni, og var hún þá annaðhvort úr Ya plánka eða tvöföldu borði, jafnaðarlegast með fjórum knjelistum sínum á hverri röð báðumegin. Norður á Sunnmæri er nolckuð annað snið á bátalaginu, og maður sjer líka verulegri fiskiför þar sem áttæringar Sunnrnæringa eru. Lagið ber það með sjer, að þeir þurfa langt að sækja sjó, því skipin eru sjerlega vel löguð til gangs, og þó við- takagóð á kinnunga, sjer í lagi að framan. Af því smíðið er nolckuð einlcennilegt, þá skal jeg leitast við að lýsa þvi dálítið nákvæmar. Fyrsta borðið, útlegan (kjölsíður, eins og vjer brúkum sumstaðar, sjást valla á bátum í Norvegi) er mikið til sporöskju- löguð að framan, 7 til 9 þuml. á breidd um andófið, og dregst út í sporð við kjölinn hjer um bil einni alin framar, en aptur úr gengur það með dálitlum jöfnum afdrætti, svo það við stefnið að aptan verður hjer um bil 4 þuml. á breidd; lagið á því verður þess vegna svipað og kryppubak á fiski. Næstu 2 borð að framan eru sem nokkurskonar þríhyrnur, breið að framan þar sem þau koma við lcjölinn og stefnið; Þau eru bæði sköruð saman við eitt breitt borð, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.