Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1879, Side 74

Andvari - 01.01.1879, Side 74
70 Brjef frá Norvegi. útbúnaður Sunnmæringa, og fundu t. d. það að, að það væri svo ill meðferð á fiskinum ; öngullinn krækt- ist hingað og þangað í hann, rifi þar til og sleppti svo ef til vill. En fiskimenn gefa nú jafnaðarlegast slíku lítinn gaum, enda getur fiskurinn farið særður hvar svo sem í hann krækist, og ekki er að vita að sárið í munninum eða hausnum sje honum síður tilfinnanlegt en í skrokknum. Einn af þeim mönn- um, er hafði á móti keipi-önglum Norðmanna, var Andersen konsúll í Álasundi, og gaf hann mjer ný- an þýzkan öngul, er hann vildi láta mjer geðjast betur að. Á öngul þenna er steypt glersíld utan um gips og hún silfruð að utan; öngullinn er tölu- vert ljettari en síldarönglar — með tinsíld — gjörast, og er ætlast til að hann fyrir það blakti meira í sjónum, en að öðru leyti leizt mjer ekkert betur á hann, sem og líka að glerinu mun hætt að brotna, og þá eru allir yfirburðirnir farnir. Blýsökkur Sunn- mæringa eru íviðflatar, mjóar til beggja enda og bogadregnar; þegar rennt er færinu verður krypp- an ætíð niður, og þegar nú sakkan þannig liggur ætíð eins á niðursigi, er hægra að búa svo um, að öngullinn bindist ekki upp. Færið er hjá öllum „lóðarstrengur“, og fylgir því lítil trjegrind til að gjöra það upp á milli róðra. Dálitla trjeklumbu með hjóli í hafa þeir líka undir færið, sem smeygt er ofan á borðstokkinn og situr þar föst; er það gott bæði í því tilliti, að ljettara er að keipa og draga, og svo slitnar færið seinna þegar það veltur i hjóli, þegar keipað er og dregið. Hvað þorskanetin snertir, þá sá jeg ekkert ein- kennilegt við þau, enda þekki jeg það veiðigagn lítið. 'þeir sem handfærið brúka á Sunnmæri, fiska allir við laust, og láta reka fyrir sjó og vindi með öíl færin á goluborð. Af þeim förum er tekinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.