Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 76
72 Brjef frá Norvegi. stæða, þá má hann ekki láta það fæla sig frá að vanda sjálfan sig, heldur finna að við nágrannann og fá hann til að verða sjer samtaka. þ>ó vjer bænd- urnir hver fyrir sig af eigin hvöt getum nú þannig mikið að gjört til að bæta vörur vorar, þá ættu þó kaupmennirnir að vinna mest, með því að gjöra greinarmun á verði vörunnar, og sýna þeim sóma, er færa þeim beztar vörur, eins og líka nú er farið að gjöra sumstaðar þar sem jeg þekki- til. Allar þær tilraunir, er koma frá kaupmanna hálfu í þessa átt, ættum vjer bændurnir að meta mikils, og jafn- vel taka tveim höndum á móti þeim. þ>að er vatn á vora eigin mylnu, því það sem vörurnar hækka í verði við það, það uppskerum vjer sjálfir. Og á hinn bóginn er ánægjulegra fyrir oss að fá lof og heiður bæði utan lands og innan fyrir vöruvöndun, en at- yrði og fyrirlitningu alstaðar þar sem varan sjest.— Hvað sjerstaklega snertir saltfisksverkunina, þá hefur nú samt á ýmsum tímum verið fundið að henni hjá oss, helzt á Suðurlandi, og jafnvel þó að jeg sje svo ungur í þeirri grein, þar eð jeg að eins hef fengizt við saltfisksverkun í 3 ár, að jeg geti lítið talað af reynslu, þá hef jeg þó— eins og menn jafnaðarleg- ast athuga hvað eina helzt í byrjuninni — veitt því eptirtekt, að sje farið eptir þeim fáorðu reglum, sem oss eru gefnar í J>jóðvinafjelags-almanakinu, má eiga víst að fá góða og útgengilega vöru. Jeg hef sann- fært sjálfan mig um, hver munur verður á hálsskorn- um fiski og óhálsskornum, er báðir höfðu aflazt jafnt, með því að fletja tvo fiska sinn af hvoru og leggja þá síðan hvorn við annan; var munurinn mikill að sjá, því hinn óhálsskorni var bæði blakkur og kram- ur á fiskinn, þar sem hinn var þvert á móti. Jeg hef einnig veitt því eptirtekt, að það blóð, sem er á fiskinum, þegar hann er saltaður, brýtur sig í hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.