Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 91
Brjef frá Norvegi. 87 ógeð á að borða hann, og ef nokkuð nær að slá í hann (úldnar), þá þykir hann jafnvel hálfeitraður. Yeiði þessi þykir að öðru leyti lítilsverð og lítið gefa af sjer. Á torginu í Bergen sá jeg að eins einu sinni fisk þann, er kallaður er berglax. Var hann á stærð við stútungsfisk, silfurlitað hreistur, hausstór og með mjög stór augu i samanburði við aðra stærð hans. Kváðu menn fisk þennan mjög sjaldfengin. Humar (hummer) og krabbi (krabbe) eru tvö kvikindi, er skriða á mararbotni, en sem Norðmenn leggja stund á að veiða; þylcir einkum humarinn sælgætismatur. Veiðarfærið, sem Norðmenn brúka fyrir skepnu þessa, er nokkurs konar sívöl karfa, er þeir kalla „teine“ (tínu?). Hún er riðin úr tágum utan um sviga, og í báðum endum hennar er trje- grind, með skakkskeytis-tágahulstri, er leyfir fiskin- um inngöngu en ekki útgöngu aptur. í miðri körf- unni er fest agnið, er ginnir fiskinn að skriða inn; en sú beita má hvorki vera síld eða makríll; því jeti humarinn þessar fiskitegundir, drepst hann fyr en ella, en það vilja veiðimenn forðast. Hellusteinn er bundinn neðan á þessa veiðikörfu til að halda henni við botn, og svo er dufl á að ofan. Af því humar þykir sælgætismatur og mikið veiðist af honum í Norvegi, er hann soðinn niður í járnþynnudósir, til verzlunar erlendis; en auk þess sækja Englending- ar hann og flytja út annaðhvort i ís eða þá í vatns- heldum fiskikössum í skipum sínum. Báðar þessar fiski-tegundir, humar og krabbi (krabbann þelckti jeg vel, því þó hann ekki sje veiddur hjá oss, þá sjer maður hann opt koma upp úr fiski) eru mjög lífseigar, og sá jeg þá opt skríða með fullu fjöri seinni part dags á bæjartorgunum, er þangað höfðu komið um morguninn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.