Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1879, Side 65

Andvari - 01.01.1879, Side 65
Brjef frá Norvegi. 61 pípuna, sem upp úr botni pottsins stendur, og út um stútana á járnþynnu-húfunni, sem ofan á henni er. Gjörir járnpípan, sem upp úr miðjum pottinum stend- ur, þannig tvennt í einu: að veita burt gufunni og hjálpa til bræðslunni, því gufan hitar hana náttúr- lega líka; en járnþynnu-húfan á henni að ofan fýk- ur af, ef gufuaflið milli pottanna verður svo rriikið, að þeim sje hætta búin af því, og segir hún þannig til um það. Niður úr botninum á ytri pottinum er lítil pípa, er vatn það sitrar um, sem gufan flytur inn á milli pottanna, og tekur við því járnþynnupípa, er leiðir það í ílát niðri, svo að það ekki gjöri ó- þokka í loptinu.— 4 kl.stundir er lifrin að bráðna með gufunni, og er það lýsi, sem þá er fengið, m e ð a 1 a- lýsi. Til að ná lýsinu úr pottinum er krani út úr hliðinni á honum ofarlega og á honum að innan járnþynnuhulstur, langt noklcuð en mjótt, er stendur upp og niður í pottinum; á efri hluta þessa hulsturs eru smágöt allt í kring, og gegn um þau sitrar lýs- ið að krananum, þegar hann er opnaður. — Lýsið er látið renna úr pottinum í járnþynnustampa; á þeim er krani lítið eitt ofar við botninn og í gegn um hann er því aptur hleypt í járnþynnupípur, er leiða það ofan í járnkassa, er niðri stendur. í honum er umbúnaður til að sía lýsið og hreinsa (raffinere) áð- ur það er látið á tunnurnar. — Grútnum er ausið úr pottinum í trjetrekt út við þilið, og frá henni flytur trjepípa hann í stóran bræðslupott, sem úti stendur. í honum er grúturinn soðinn litla stund, 2—3 ld.- stundir, og það lýsi sem þá fæst kallað ljósbrúnt (brunblank) lýsi; eptir það er grúturinn soðinn eptir því sem hver vill, og það sem úr honum fæst kallað brúnt lýsi, en leifarnar seldar bændum til á- burðar. Verðmunurinn á þessu lýsi var í Norvegi í vetur 5 kr. á tunnunni: meðalalýsi 50 kr., ljós-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.