Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 88

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 88
84 Brjef frá Norvegi. búinn; en smátt og smátt hægðihann á sjer, þang- að til hægt var að draga sig að honum til að leggja hann. Hættan, sem veiði þessi hafði í för með sjer, hefir án efa gjört mest um, að hún lagðist niður, því enn þá gengur fiskur þessi að landi í Norvegi, og góður fengur þótti hann fyrir hina miklu og feitu lifur sína. Meðal-beinhákarl var talið að hefði ii til 12 tunnur af lifur, og að úr hverjum 6 tunn- um fengjust 5 af lýsi. Háfnrinn (hai), sem samkyns er hákarlinum, veiðist vel í Norvegi, og sá jeg hann víða á bæjar- torgum til sölu. Menn veiða hann á haustin bæði með handfæri og línu, en öngultaumarnir eru optast vafðir með seglgarni, svo hann klippi þá síður sund- ur. Misjafnlega var mönnum um hann gefið til matar; sumir kölluðu hann óætan, en aptur hældu aðrir þeirri fæðu, og Löberg telur reyktan háf sælgæti. Heilagfiski (flyndre, kveite) virðist í Norvegi eins og hjá oss samhliða þorskinum og öðrum fiski- tegundum, og á hin sömu veiðarfæri, með fram allri strönd landsins ; þó hafa Norðmenn sjerstakar línur fyrir það, svipaðar eins og haukalóðir vorar, en með 5 til 7 faðma bili milli öngla. Segja þeir, að þegar lúðan kemur að lóðarásnum, þá fari hún ekki yfir hann, ef hún sjer hann á annað borð, heldur með fram honum, og þess vegna hafa þeir svo langt bil milli öngla. Beitnast þylcir þeim vera að krækja lifandi fiski af einhverri tegund á öngulinn, og skal þá krækja undir hrygguggan framan við gotraufina ; komi öngullinn ekki við beinið, getur fiskurinn lifað nokkuð á honum, ef svona er að farið. Lóðarásinn láta þeir leggjast í botn, en á öngultaumunum hafa þeir annaðhvort flotholt eða aflangt glerhulstur, eins og á löngu-línunum, til að halda önglunum frá botni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.