Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 7

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 7
llugleiðingar um sljórnarmálið. 3 menn mikinn þátt i löggjöf og stjórn sinni sjálfir, og á meðan svo gekk, var apturförin ekki stórkost- leg. En hin útlenda stjórn dró alla tíð ráðin meira og meira til sín, og eptir því sökk landið æ dýpra og dýpra. Framfarastefna sú, sem nú er aptur á siðustu tímum á komin í landinu, hefir einkum haf- izt fyrir það, að stjórnin hefir fremur en áður gefið landsmönnum tækifæri til að hugsa og tala um sín sameiginlegu fjelagsmál, einkanlega síðan alþing var stofnað að nýju, þótt ijettur þess og vald hafi lengst um verið af skornum skamti. Hin allra síðustu ár, síðan vald alþingis var aukið og stjórnin gerð dálít- ið innlendari en áður, eru framfarir landsins í raun rjettri lang mestar, þó þeirra gæti lítið enn þá, af því tíminn, sem liðinn er síðan, er svo stuttur, ekki nema 3—4 ár. En á þessum stutta tima hefir meiru verið lirundið í lag en á löngum tíma áður. Tals- vert hefir verið gert til að greiða samgöngurnar á sjó og landi, nokkuð til að auka menntunina og bæta búnaðinn, skipun lækna og yfirsetukvenna hefir ver- ið komið i allviðunanlegt horf og ýms landslög gjörð einfaldari, skírari og haganlegri, en áður voru þau. Oss vantar tíma og tækifæri til að rekja sögu landsins meira en þetta og vitum, að öllum þorra manna er hún eigi ókunnug í aðalatriðunum. En því betur, sem maður þekkir hana, þess auðsjenari hlýtur honum að vera sú regla, að eptir því, sem löggjöf og stjórn landsins hefir verið innlendari og frjálsari, eptir því hefir landinu vegnað betur; en eptir því, sem hún hefir verið meira í höndum út- lendra manna og farið fram í öðru landi, eptir því hefir landinu vegnað lakar. J>essi regla er annars engan veginn einkennileg fyrir vort land, heldur al- gild og sameiginleg fyrir öll lönd í öllum heimi og á öllum öldum, eins og mannkynssagan sýnir með 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.