Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 71

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 71
Brjef Ftá Norvegi. 67 litsnefndir í veiðistöðunum, er hafa laun af al- mannafje og eiga að sjá um, að regla haldist þar og enginn komi í bága við annan með veiðigögn sín eða veiðiaðferð. Undir eihs og báturinn kemur í verið, á formaður að gefa sig fram við formann eptirlitsnefndarinnar, og fær hann hjá honum sjer- stakt númer og auðkenni fyrir bát sinn. Sviðinu, sem veitt er á, er skipt niður eptir áttavitastrykum og íjallamiðum á milli veiðistaðanna, og svo aptur hverri veiðarfærabrúkun úthlutaður viss hluti af hverju veiðisviði, svo að netamennirnir verða sjer, linumenn- irnir sjer og handfærabátarnir sjer. Eptirlitsnefndin á að sjá um, að ekki hrúgist svo margir bátar sam- an í eina veiðistöð, að elcki verði nægilegt rúm fyr- ir veiðarfæri hvers eins, og má enginn bátur leggja línu sína nær annars mannS línu en svo, að 25 faðm- ar verði á milli, og enginn netabátur nær öðrum netum en svo, að 20 faðmar verði á milli. Enginn bátur má á sjó fara, hvorki til að leggja veiðarfæri sín nje vitja um þau, fyr en umsjónarnefndin géfur vísbending um það, en þá skulu allir fara, og sje nokkur bátur forfallaður, á að vera búið að tilkynna umsjónarnefndinni það. Línu og handfæri er alstað- ar leyft að brúka á hverjum tima sem er, en sum- staðar er fyrirboðið að brúka þorskanet fyr en fisk- urinn er hættur að ganga á grunn, og er lagstur á miðunum (har fæstet Bunden), en þann tíma er um- sjónarnefndinni ætlað að ákveða ár hvert. — Jeg setla eklci að fara lengra út í þessar lagaákvarðanir Norðmanna; en að svo miklu leyti, sem vjeríslend- ingar vildum nota oss lögin frá 14. des. 1877 „um fiskiveiðar á opnum skipum“, og gjöra ýmsar sam- þykktir hjá oss um fiskiveiðar í veiðistöðunum, þá mætti, ef til vill, hafa þær til hliðsjónar í stöku at- riði; en þess háttar verður þó ætíð að byggja mest 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.