Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 54

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 54
Brjef frá Norvegi. SO nokkuð af farminum, á öllum löngum förum sjer í lagi, til aðjafna honum sem bezt niður á allan flot- krapt skipsins. í Víkinni hafa menn oliu til að bera á báta sína, bæði að utan og innan, en tjöru ekki, nema einstaka maður lítið eitt af hrátjöru saman við olíuna. Leizt mjer að þetta olíubráð mundi vera í alla staði gott fyrir oss, er opt þurfum að láta báta vora standa á landi í þurkum og sólskini, því fitubráðið ver miklu betur rifum en tjörubráðið og að minni hyggju einn- ig fúa. Lýsið gjörir náttúrlega sama gagn í þvi til- liti; en trjeð drekkur það ekki eins fljótt í sig eins og „lampaolíu", er Norðmenn brúka, og hún setur gljáhúð á trjeð, er prýðir jafnframt; en það gjörir lýsið ekki. Brúki menn á annað borð tjöru, þá er hrátjaran langtum betri en koltjaran, sem ekki ætti að brúka nema ef vera skyldi á för þau, er alltaf eru í sjó að sumrinu. Koltjaran hefir svo sem ekk- ert fituefni í sjer; og hennar hrafnbrúni litur dreg- ur að sjer sólargeislann, er bæði rífur og máske brennir trjeð. — Nauðsynlegt er að skafa byrðing- in vel áður brætt er, hvaða bráð sem er, því trjeð hefur þeim mun betri not af bráðinu, því hreinna sem það er. í því tilliti eru Sunnlendingar eptir- breytnisverðir, því þeir skafa mjög vandlega undir bráðið, eins og þeir líka að öðru leyti hirða mæta vel för sín. Má í því tilliti geta þess, að bæði er þarflegt og sómasamlagt að þvo allt slor og óhrein- indi úr fiskibátum við hvern róður, jafnskjótt og bú- ið er að kasta veiðinni af, svo það ekki storkni á trjenu. f>etta sá jegNorðmenn gjöra rækilega, því þeir þvoðu báta sína að innan jafnótt og fiskurinn seldist úr þeim á bæjartorgunum, og brúkuðu til þess leppþvegil: dálítið prik og neglt í endan á því lepp- druslu með einum nagla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.