Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 79
Brjef frá Norvegi. 75 og það því heldur, sem vjer þurfum þar svo sem engu til að kosta. sumir Norðmenn brúki kostn- aðarsaman gufu-útbúnað til að bræða við, þá þarf þess alls ekki; það þarf eigi annað en að fá sjer járnþynnupott, láta hann standa á trje- eða járn- grind niðri í gamla bræðslupottinum — eða hvaða potti sem er, sje hann nógu stór — láta vatn í hann og elda síðan, þá fær maður jafngott lýsi og Norð- menn með sinni gufubræðslu. Allir, sem jeg átti tal við í Norvegi um það efni, álitu þetta sama eins og gufubræðsluna, og bræðslan er nú orðin á þenn- an liátt hjá mörgum með þeim eina mismun, að ytri potturinn er lokaður að hinum, til að halda meiri og betri hita að bræðslupottinum. Ef vjer sorter- uðum nú lifrina, tækjum úr henni allt það sem gall- sprungið er og það magrasta, eins og bent er til í „lítilli Fiskibók“ Jóns Sigurðssonar, þvoðum hana síðan áður látin væri í bræðslupottinn, þá mundum vjer jafnvel fá betra meðalalýsi en Norðmenn, að undanteknum þeim er hafa útbúnað til að hreinsa (raffinera) lýsið, sem fáir eru af bræðslumönnunum, því þeir bræða lifrina eins og hún kemur fyrir frá fiskimönnunum. Vjer ættum að minnsta kosti að byrgja lyíjabúðir vorar af þessari meðalategund og að öðru leyti að standa straum af vorum eigin þörf- um í því tilliti, því það er oss innan handar, hvað sem liði um útflutning til verzlunar í öðrum löndum. Að hreinsa lýsið — „raffinera“, sem kallað er á út- lendu máli — eður að ná úr því sterkjuefni („stearin"), sem í því er, er að mestu leyti í því fólgið, að láta það sitra í gegn um flóka í vissum hita að gráðutali; verður það þá bæði tærara og þolir nokkurn kulda án þess að storkna. En sem sagt hreinsa fáir bræðslumenn í Norvegi lýsið á þennan hátt, heldur með því að sía það gegnum striga- eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.