Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Síða 29

Andvari - 01.01.1879, Síða 29
Brjcf frá Norvegi. 25 sjer miðdagsverð. Hann á 6 drengi; sá elzti hjer um bil 12 ára. f>egar matur var á borð borinn, ljet hann einn þeirra lesa borðbæn, erhann gjörði mjög stillt og skýrt, og þegar menn höfðu matast, ljet hann annan lesa bæn eptir máltíð. Jeg get þessa við þig, af því mjer fjell það svo vel í geð, eins og allt, sem fyrir mig bar í húsiþessu, en þójafnframt til að leggja fyrir þig eina spurningu. J>ú veizt að vjer íslendingar höfum sumstaðar þann sið, þegar veizlur eru hjá oss, að syngja borðsálma. En ertu ekki þeirrar skoðunar, að það sje stundum eigi gjört til mikilsl annars en að brýna raustina, og held- urðu eigi að það væri vel til fallið, að vjer tækj- um upp þann sið, að láta einhvern tiltekinn lesa borðbæn á líkan hátt og hjer var gjört, í staðinn fyrir sönginn ? Núna þessa dagana flyzt hingað mikið af sveita- varningi ýmiss konar, er seljast skal á markaði hjer. Fyrsti markaðardagur er að sönnu elcki ákveðinn fyrr en 29. þ. m., en þó sá jeg í gær torgin alsett af þessum sveitavarningi. Stórir hópar af kindum, nautgripum og hestum, hafa í dag verið fluttir hing- að á gufusldpum. Fjárkyn Norðmanna er öðruvísi en vort, enda hafa þeir allt af, að sögn, verið að blanda það ensku eða skozku kyni. J>að er fram- lágt og bógalítið, og ófrítt að mjer sýnist; rófan lafir ofan á konungsnef og á sumu ofan undir jörð. Segja þeir fjárkynið því betra, því lengri sem róf- an er (!). Jeg varð samferða einn dag á leiðinni hingað Schumann frá Öldu (Alden), mesta fjárbónda Norvegs, sem nokkuð mun kunnur á Fróni' af riti hans „Ud- gangerfaaret i Skotland og Norge“. Hann sagði mjer, að til væri í Norvegi í einstöku fjallbyggð sami stofninn °g hjá oss, en það fje fækkaði ár fráári, afþvíhitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.