Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 55
Brjef frá Norvegi. 51 Á Norðurlandi er farið að tíðka að hafa ræðin á þann hátt, að brúka að eins einn járnþoll aptan við árina og keng í henni sem upp á hann gengur; eru það hin þægileg’ustu ræði, og þá þarf að eins að skeyta árina á einn veg, þá hliðina sem niður veit. — Á Suðurlandi er aptur á móti almennt að draga (setja drag’ á) bátana með sterku járni, — skeifnatein, •— og mælir einnig mikið með því, þar eð það er bæði varanlegt og bátarnir eru ljettir í setningi á hlunnum á þess konar dragi. Mjer leizt vel á hvoratveggja siglingu Sunn- mæringa, og virtust þau segl þæg að reyna, svojeg held að þau yrðu álitin góð hjá oss. Ráseglið virt- ist mjer sjer í lagi hagfellt, þar sem lítið er tíðkað að slaga sig í andviðri, sem allvíða mun vera á Norð- urlandi, af því að straumar eru þar harðir á fjörð- um; því seglið er allt eins gott að sigla með beiti- vind, eins og sprit eða gaffall — maður getur lát- ið „kala“ úr því eins og spritsegli án þess hætt sje við að slái í baksegl — en þægra og betra í und- anhaldi; þá er segl þetta að eins ásað út á annað borð — apturjaðarinn. Einnig er slíkt segl þægilegt þeim, er stunda handfæraveiði og „fiska við laust“, því andófsþóptan er laus og liðug fyrir einn mann að andæfa, og seglið er niðri í skipi en ekki á mastr- inu til að auka fyrirferð þess, sem mikill kostur er, þegar hvasst er. — Af því víða á fjörðum hjá oss, þar sem há eru fjöll, opt er töluvert misvindi, ríður oss á að búa segl vor svo út, að fljótlegt sje að minnka þau, þegar á liggur; væri því eflaust gott að hafa seglið minna, en sjerstalcan topp uppafþví, eins og vjer brúkum við rásegl vor sumstaðar, og þarf það af og frá að raska nokkuð kostum segls- ins i beitivindi. Með því líka að afl seglsins verð- ur nokkuð framarlega á þeim förum, sem ekki liafa 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.