Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 20
16 Hugleiðingar um stjórnarmálið. góðan stjórnara sem hún hefir, nema hún hafi sjálf mikil afskipti af sínum þjóðfjelagsmálum og ráði þeim, eptir þvi sem hún finnur sjer bezt henta. 'f>ó það, að ætlun vorri, eigi hvergi við í neinu landi, að stjórnandinn kjósi fleiri nje færri menn á þing með fulltrúum þjóðarinnar, þá á það þó allra sízt við, þar sem eins stendur á og hjer, að konungur- inn á heima í öðru landi, og getur hvorki þekkt menn þjóðarinnar nje hennar þarfir eins vel og þar, sem hann situr innanlands meðal fólksins. Af því staða hinna konungkjörnu þingmanna á alþingi er óeðlileg, hlýtur hún líka að vera þeim ó- þægileg. Hinir þjóðkjörnu þingmenn álíta sig eina skilgetna og skírborna, en telja hina konungkjörnu af öðru sauðahúsi. þ>ó hinir síðartöldu kunni að hafa fullkomlega eins mikinn vilja og áhuga á því að leggja það til málanna á þinginu, sem þeir álíta þjóðinni fyrir beztu, þá eru tillögur þeirra skoðaðar með tortryggni, sem manna, er engin vissa er fyr- ir, að þjóðin eða neinn hluti hennar, treysti til að takaþátt í löggjafarmálum hennar, þar sem þeir eru ekki hennar fulltrúar. þ>ó er eigi svo mjög um til- lögurnar sjálfar að tala, því það er gott, að málin sjeu skoðuð frá sem flestum hliðum, heldur er það einkum atkvæðagreiðslan, sem verður óeðlileg, og vjer getum sagt óhrein, við það, að þessir óþjóð- kjörnu menn hafa atkvæðisrjett, því það er atkvæða- greiðslan á löggjafarþinginu, sem í hverju máli og hverju atriði á að sýna þjóðviljann, það er að segja, þann eina þjóðvilja, sem hægt er að henda reiður á, eða taka sem gildan. Á sameinuðu alþingi, þeg- ar báðar deildir þess koma saman, geta í mesta lagi orðið greidd 35 atkvæði. f>á er hægt að hugsa sjer, að eitthvert mál sje samþykkt með 18 atkvæðum gegn 17. Ef nú öll atkvæði hinna konungkjörnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.