Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 97

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 97
Brjef frá Norvegi. 93 þegar i botni liggur. þ>etta er því þýðingarmeira um haukalóðir heldur en þorsklinur, að þær liggja optast lengri tíma á milli umvitjana en hinar, ogþá til einkis gagns, ef beitan er öll af önglinum, þegar fiskurinn kemur að. Jeg veit vel, að þetta flotholt á taumnum þekkist hjá oss, en það er þó líklega ekki eins almennt og skyldi. þau aflöngu glerhulst- ur, er sumir Norðmenn brúka til þessa, leizt mjer ekki vel á, af því að þau eru þunn og brothætt, og mundu eiga heimangengt af taumnum, þegar stymp- ast þyrfti við stóra lúðu á önglinum; en að hafa annaðhvort littla kork- eða trjeflá til þessa, ervaran- legra og gjörir sama gagn ; það var Hka eins al- mennt hjá Norðmönnum eins og hitt. Til að ná laxinum höfum vjer líklega ekki eins fjölbreytt veiðigögn eins og Norðmenn, en það er efamál, hvort vjer ættum nokkuð eptir þeim að taka, þótt þeirra veiðarfæri væru fullkomnari en vor, og sjer í lagi á meðan vjer ekki förum að fóstra hann upp sjálfir, eins og þeir gjöra. Af því þeir eru komnir að fullri raun um það, að veiðibrellur þeirra til að ná laxinum hafa verið of fengsælar og spillt veiðinni yfir höfuð að tala, þá mættum vjer vel láta oss það að varnaði verða og vera varkárir í þeirri grein, svo að hin miklu hlynnindi, er land vort nýtur víða af laxveiði, ekki rírni. En með því að vernd- arvængur er nú að noklcru leyti breiddur yfir það með hinum nýju laxalögum vorum, þá kann mönn- um að sýnast óþarft að byggja af seglum að öðru leyti hvað laxveiðina snertir, og^skal jeg þá geta þess, að mjer leizt vel á fleygnót Norðmanna, og hún er líka það, sem mestu gengi hefir náð í Nor- vegi á seinni árum, sjer í lagi til að veiða með í sjó. Hún hefir það fram yfir samdráttarnetið (rykkeno- ten), að þar þarf enginn maður yfir að vera, heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.