Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 48

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 48
44 Brjef frá Norvegi. aptan frá kemur. ;þá kemur enn eitt borð framanað, er gengur út í sporð lítið eitt framan við hina skör- ina. Tekur það af áhlaupið, og eru þá orðin 4 um- för að framan móti tveímur að aptan, og byrðing- urinn sýnist þar eintómar þríhyrnur. Af því hring- lot eru á öllum förum og 2 efstu umförin höfð breið við stefnið, verða skipin ílest stafnahá, en fyrir þetta útskot að neðan um andófið verða þau breiðust þar, og dragast jafnt þaðan aptur á skutkinnung. Att- æringarnir eru nálægt 20 áln. á borð og hjer um bil 5. áln. ábreidd um andófið, nokkuð grunnir eptir annari stærð; þeir eru fremur botnreistir, en hafa skábyrðingslag að ofan. Á milli bandanna á þeim er jafnaðarlegast 1*/4 áln.; en sterk eru þau; allar þóptur lausar en bitar undir þeim, eins og í Harð- angursbátunum. Undir þópturnar neglt langband á borðið sjálft milli skuta, og á það greypt böndin; enginn hástokkur annar en þunn borðræma milli skuta og innan á hana negld ræðin. Byrðingsum- förin (súðirnar) strykuð bæði að utan og innan, og var það einnig svo á flestum bátum, er jeg sá í Nor- vegi. Eins og mjer þótti lagið á þessum Sunnmæris- bátum i flesta staði gott, eins þótti mjer smiðið og byggingarformið yfir höfuð að tala ótreystilegt; en af því þeir eru sumstaðar settir á land við hvern róður — eins áttæringarnir — þá hafa þeir þá lík- lega svona veigalitla, svo þeir sjeu ljettari á höndum. Eins og lagið og smíðið á bátum Sunnmæringa þannig er nokkuð einkennilegt, eins er siglingin það líka að sumu leyti. Á flestum stærri og minni bát- um brúka þeir að eins eitt rásegl — „skautasegl“ — mjótt að ofan, með skáskeytisrá, en mjög breitt að neðan. Mastrið stendur í miðju skipi og hallast dálítið aptur. Allur skakkinn er á framjaðri segls- ins, og slcautinu hnýtt í keng innan í stefninu, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.