Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 62

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 62
5» Brjef frá Norvegi. sjaldgæft. Með 3 hundruð á skip er hver maður vel ánægður, því það má heita meðalafli"1. Frá því sem Löberg lýsirhjer, er engin breyt- ing orðin önnur en sú, að Sunnmæringar eru nú, jafnframt áttæringunum, farnir að hafa við þorsk- veiðina bæði litla báta — fjögra manna för — þegar skammt er róið, og svo líka þilbáta, sem þeir þá leggja við stjóra út á miðunum, og veiða svo frá þeim á smábátum bæði með línu og handfæri. En þó sjóveður leyfi, eru þeir sjaldan úti á þeim leng- ur en 2—3 daga, því þeir gjöra ekki að fiskinum fyr en í land kemur. Svíar byrjuðu þessa þilskipa- veiði á miðum Sunnmæringa ; hafa þeir, eins og auð- vitað er, miklu stærri skip, og gjöra að fiskinum jafnóðum og hann aflast. Talið er að vertíðin byrji í Lófót og á Sunn- mæri í byrjun febrúarmánaðar ár hvert, en þó gjöri fiskurinn jafnaðarlegast vart við sig fyrri; vertíðar- lok eru talin 14. april. En þá byrjar aptur vertíðin á Finnmörk og heizt fram eptir sumrinu. þJar er fiskigangan stopulli og ógæftir vanalega meiri, svo Finnmerkurveiðin er eltki reiknuð nema lítið eitt í samanburði við í hinum aðal-aflaplássunum, Sunn- mæri og I.ófót. Með fram allri strönd Norvegs er aðdýpi mik- ið og því skammróið. þ>að er helzt undan Sunn- mæri, að fiskigrunn eru nokkuð frá landi, og þess vegna er þar langræði mest. þ>ar halda sig líka hinir útlendu fiskimenn, Svíarnir, en Norðmenn hafa eklci að þessum tíma þurft að búa undir hinum óá- nægjulega flota af frakkneskum og enskum fiski- skipum eins og vjer. Fyrst nú næstliðið ár voru þar 3 frakkneskar fiskiskútur við land; en í vetur ') Norg. Fislterier bls. 110—116.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.