Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 34

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 34
30 Brjef frá Norvegi. og svo af frásögn landa, er þar hafa verið. Hann liggur Ys þingmannaleið hjeðan. þ>ar hafa eigi allfáir íslendingar notið tilsagnar nú síðustu árin, og nú sem stendur eru þar fjórir: 3 úr Borgarfirði og af Mýrum, og 1 úr Strandasýslu. J>angað fór jeg til að hitta þessa landa og fjekk þar góðar viðtökur hjá hinum mikla íslendingavin skólastjóranum Vilson. Hann hefir að mestu af sjálfs dáðum aflað sjer þeirr- ar þekkingar, að hann telst með beztu mönnum þjóð- ar sinnar, og skólinn á Steini hinn bezti landbúnað- arskóli í Norvegi. Hefir skólastjórinn hvað eptir annað fengið viðurkenningu um það, og nú síðast í sumar minningspening frá konungi þeirra Svía og Norðmanna. Vilson bar þeim íslendingum, sem hjá honum höfðu verið, gott orð, og kvað þá yfir höf- uð að tala skýra og skilningsgóða, og ötula og hag- sýna við landbúnaðarstörfin. Jeg ætla að geta þess, að ef einhverjir heima vildu fá sjer trjáplöntur, ann- aðhvort til prýðis á heimilum sínum eður sem til- raunir til nota, þá gefst trauðla annarstaðar betri kostur á því en á Steini, því þar eru stórir garðar af alskyns trjáplöntum, sem eru til útsölu, og kost- ar hvert hundrað af þeim, 3. til 5. ára gömlum, að- eins eina krónu. þ>essa garða voru lærisveinar í óða önn að þekja með lýngi til að varðveita plönturnar gegn vetrarkuldanum, og svo líka að reifa blómstr- in í aldingarðinum heima með uppsnúnum hálmi í sama tilgangi; jafnframt þessu voru þeir að byrja áburðarvinnuna. Vilson var nýbúinn að setja niður hjá sjer upp- fósturstofnun fyrir urriða, er hann sýndi mjer. Var það læstur trjeskúr og inni i honum 2 stokkar, með hreinni smámöl á botni, er ferskt vatn sitraði í, gegnum tijerennur. í stokkum þessum voru hrognin, sem næring höfðu fengið af svilamjólkinni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.