Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Síða 73

Andvari - 01.01.1879, Síða 73
Brjef frá Norvegi. 69 sjálfsagt, að lítið eitt ógreiðara verður að likindum að leggja línuna; en Sunnmæringar gjörðu þó lítið úr því. Raða þeir glerkúlunum bæði við annan enda — þann sem frá önglunum veit — og hliðar bjóðsins um leið og beitt er, og eru þær svo alltaf látnar fylgja eptir línunni, en aldrei leystar af nema það sje nauðsynlegt vegna flækju. þ>ar á móti eru ilarnir hnýttir á jafnóðum og lagt er; lykkja er höfð á snærisendanum og kappmella gjörð á hana, sem smeygt er yfir glerkúluna; hefur til tekinn maður þann starfa á hendi um leið og lagt er. fessar litlu glerkúlur kosta í búðutn i Norvegi ioaurahver. Einnig leizt mjer vel á útbúnað öngulsins, er þeir hafa til handfæraveiðarinnar (rykkefiskeri), og tel jeg víst að það reynist opt betra heldur en beitt- ir önglar eður pilkar, sem jeg hefi sjeð hjá oss og vanizt. Ongullinn er nokkuð stór, og á legg hans steyptur blýklumpur flatur að innan, svo hann taki sem minnst frá bugnum. Skammt frá önglinum eru bundnar á tauminn 3 — eða fleiri —- fagrar járn- þynnuplötur, aflangar, með litlu millibili. þ>egar keipað er, blakta þessar járnþynnuplötur í sjónum — blýið á önglinum er til að þyngja hann, svo plöt- urnar blakti sem mest — og er líklegt, að þær sjeu mjög gott agn til að ginna fiskinn að, sem þá er hætta búin að verða fyrir önglinum. En þetta hefir Hka þann kostinn, að enga beitu þarf á öngulinn, er bæði sparar Qe og flýtir fyrir að veiða. Jeg talaði við áttæringsformann einn á Haraldseiði, er alla æfi kvaðst hafa stundað handfæraveiði, og kvað sjer engin beita og enginn útbúnaður öngulsins hafa gef- lzt jafn vel og þessi. þ>að er auðvitað, að það má allt eins hafa þessar járnþynnu-plötur á taumnum við pilk eða hvaða öngul sem er. — Sumum Norð- uiönnum, sem jeg talaði við, likaði ekki þessi öngul-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.